Kyndill - 01.06.1932, Síða 11

Kyndill - 01.06.1932, Síða 11
Skipun kjördæma Kyndill seg'ir hann. Er þá ekiki hætt við að hér rísi upp stétta- flokkar og stéttapingmenm, ef allt landið er eitt kjön- dæmi? Eða er kannske enginn skaði skeður, pótt pað yrði? Eða skyldu stéttarflokkar myndast hvort sem væri? Hvað sem um petta er, pá emrn við Sveinn . Víkingur á einu máli um hitt, að „það er engin pörf að skipta Þjóðinni í kjördæmi.“ En hvers vegna á aó „skipta lcaidimi í kjördæmi"? Pramisókn segir, að til pess liggi einkum tvær ástæður, og eru þær vitanlega jafnframt mótbárur gegn stefnu Alþýðuflokksins í kjördæmamálinu. Sú er önnur ástæðan, að hverju einstöku héraði sé nauðsynlegt að eiga á alpingi fulltrúa, sem hafi sér- Þekkingu á „staðháttum, pörfum, áhugamálum og at- vinnu" pess. Þetta kann satt að vera að einhverju leyti, en pó-, m.aítti pað vera öllum kunnugt, að ekki er ailtaf Verið að hugsa um hag þjóðarheildarinnar, pegar einstakir Þingmenn eru að skara eld að köku kjördæmis síns,. Hefur sá reipdráttur pótt óheppilegur til pessa. I annan stað eru atvinnuhættir mianna, peirra, sem sama konar atviininu stunda, með svipuðu sniði hvar sem er á landinu. Sýnist því málefnum peirra bezt komið i Þondum pingmanna, sem eru kosnir sem fulltrúar sér- stakra stétta. Og um áhugamálin er það að segja, að íafnaðjarmaður og íhaldsmaður hljóta jafnan að hafa talsverð frábrugðin áhugamál, pótt þeir eigi báðiir heima 5T

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.