Kyndill - 01.06.1932, Side 13

Kyndill - 01.06.1932, Side 13
Skipun kjördæma Kyndill straum tímans. Hví í ósköpunum ætti þjóðin að vera að festa fé og starfsorku í mannvirkjum á þeim stöð- km, sem innan skamms verða ekki lengur í tölu byggðra bóla? Hvers vegna ætti að veita fé þjóðarinnar Þangað, sem það er ólíklegast til. að gefa arð, beinan ^öa óbeinan? Það væri harla óviturlegt frá sjónarmiði Þjóðarheildarininar, en það er það sjónarmið, sem al.lt verður að miða við. Einstökum mönnum getur að vísu Þomið það vel, — i bili að minnsta kosti, — en hagur einstaklinigsins má hvergi ganga fyrnr hag heildarinnar. Þetta er þungamiðjan í kjördæmamáiinu. Allt annað er aukaatriði, að vísu afar mikilvæg sum hver, eiins og d. krafan um jafnan rétt atkvæðisins, hvar sem það Cr gneitt, en þetta er þó undirstaðan, ef vel er aðgætt. ^aráttan stendur raunverulega um það, hvort kjör- (i*maskipun landsins eigi að tefja eða flýta fyrir óhjá- ^vaemilegri þróun í atvinnumálum þjóðarinnar. Stefna i’ram,sóknarflokltsins er sú sama og mótað hefur alla iandbúnaðarpólitík hans á undanförnum árum: einangr- Uri í stað samyrkju, þótt ýmsir af mætustu mönnum Þans séu nú farnir að hallast að samyrkjustefnunni;. lillögur Sjálfstæðisflokksins bera þess engan vott, að aann hafi haft veður af því, hver hin raunverulega Þungamiðja málsins er. Jafnaðarmenn eru þeir einu, eiga þvi láni að fagna, að stefna þeirra í þessu htáli — eins og fleirum — er í fullu samræmi við þró- ^aina í þjóðlífinu. Og sú stefna er sigurvænlegust. Þeir ^ jafnan betur farnir, sem skilja hvert stefnir og 59

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.