Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 15

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 15
Kyndill Haiiddp Unga Kristjáusson flllkið „Landsims heill er lijá þeim ungu,“ seg’iir sálma- skáldib okkar. Skapgerð, skoðanir og atgjörfi æskunnar ræður mestu um hag og ástand framtíðarkmar. Æsk- an á lengsta leið fyrir hönduim. Hún á eftir að bera hita og punga dagsins með ábyrgð og valdi. „Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, pá ertu á framh tíðarvegi.“ Það er því ekld nema eðlilegt og gott, að oft sé minnst á æskuna, þegar rædd eru þjóðfélagsmál ag almenn miannfélagsmál. En það kemur fyrir, að dóm- arndr um æs-kuna eru þá ekki réttir. Ég hefi rekið mig á 'svo gífurlega sleggjudóma, að ekki má láta vena áð m,æla á m-óti þeimi. Æskan má ekki halda að hún sé önnur en hún er. Ég tel miig enn þá í hópi æskulýðsins, enda þótt ég hafi náð því aldurstakmarki, er þjóðfélagið biindur við réttinn til að stofna heimili á eigin ábyrgð og «iga afkvæmi. Ég þyikist mega koma fram sem full- trúi unga fólksinis. í kringum mig. Þó sé fjarri mér> að eigna öðrum mínar skoðanir. Ég gef sikýrslu, — — takmarkaða og ónóga skýrslu, en sanna og hlutJa'usa, bað sem hún nær. 61

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.