Kyndill - 01.06.1932, Side 17

Kyndill - 01.06.1932, Side 17
Unga fólkið Kyndill* danzlög, pótt léleg séu að lisitagildi, fram yfk beztu, ferskeytlur okkar. En til marks um pað, hver ítök fer- skeytlan á enti f>á i hugum unglinganna, má nefna pað, að fullur helmingur manna, karla sem kvenna, mun einhvenn tíma reyna að yrkja ferskeytlu. Og þótt 6líkair vísur séu ekki oft ríkar að bókmenntagildi, sanna þær þó að ferskeytlan skipar enn öndvegissess og liggur mörgum unglingi nær hjarta en danzlögin. Það iætur að líkum, að bókmenntasimekkur breytist eftir því sem tímar líða. Liggja til þess ýmsar ástæður. Rithöfundar fylgja stefnum sins tima, eru háðir ýmiis konar tizku og snúa sér fyrst og fremist að vandamálum samtiðar sinnar. En tízkan breytist. Bókmeinntastefnur verða úreltar. Vandamál seinni tímans eru önnur. Þegar einum þörfum manna hefir verið svalað að nokkru, verða aðrar þarfir háværari og brýnni og rnenn hugsa niest um þær. Frásagnarsnilld og sannar lýsingar á frumstæÖum eðlisþáttuim okkar standa þó ofar stefn- um og tízkum og halda þvi gildi sínu. En hvað les þá unga fólkið? Það er mjög breytir legt, því að æskulýðurinn er ekki neinn samstæður eða jafnlitur hópur. Sumir unglingar líta aldrei í bók. Aðrir, og þeir eru margir, lesa mest rusl og feyíarau En þar er þó ekki um neina afturför að ræða frá fyrri tímum. Það er að eins eðlileg breytiing, að bækux1' Haggards og Garvices taki sæti eftÍT Blómsturvalla- sögu og Rímiur af Úlfari sterka. Þó leystu rímurnar Það göfuga hlutverk að halda vakandi rímeyra og

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.