Kyndill - 01.06.1932, Side 19

Kyndill - 01.06.1932, Side 19
Unga fólkið Kyndill ilsmetnir. Öllum porra æskumanna þykja þeir of reik- ulir, of festulauisir, of ómerkilegir, til pess að vera, V'iðkunnanlegir. Þegar ræddur er bókmenntasmekkur ungra manna, má ekki ganga fram hjá Halldóri Kiljan, skáldi, eem ®skan vill lesa. Hanin missir stundum marks sakir öfgafullra Iiýsánga, miðar utan við allan veruliedka, en samt er æskunni nautn að nýjabragðinu og misk- Unnarlausu hispursleysi gagnvart rangindum þjóðlífs °S tilweru, fjölhmeyttni stflsi og djúpsæjum lýsingum:. Það er mokkuð einkennandi fyrir æskrnia, að hún er uð vakna til sikilnings á ábyrgð sinná í mannlegu fé- tagi. Hún er að verða sér meðvitandi um þýðingu sína. Hún er að vaxa til félagshyggju og félagsproska. Þetta ut meðal annars ástæða þess, að unga fólkið les all- Uijög hækur, sem fjalla um þjóðfélagsmál. Það er að visu mikill fjöldi unglinga, sem aldrei lyftir huga sín- hm út á lífssvið félagslífsins. Margir eru svo uppteknir af einkalífinu, annaðhvort af því, að haráttan fyrir, lífinu er svo hörð, að einu vandamálin verða hvað þeir eigi að borða og hverju þeir eigi að klæðast í og á morgun, eða því, að hugarflugið er svo, að Vandamálin standa í sambandi við danzleiki, kvik- áiyndir, tízku o. þ. h. En hinum fjölgar stöðugt, semi fihna sig áhyiga um almanna heill. 1 trúmálum skiptist æskan í tvo aðalhópa. Annars- v^gar eru andatxúairmenn með ríka trú og aðdáun á fyri'rgefningu og fyrirhænum, bróðurkærleika og sam- uþ- Hinsvegar eru þeir, sem láta sig eilífðarmálám litlu 5 65

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.