Kyndill - 01.06.1932, Síða 21

Kyndill - 01.06.1932, Síða 21
I Kyndill Unga fólkið forsendum. Sumar hinar gömlu kennisietni'ngar rísa upp •aftur í öndvegisisesis, studdar nýjum rökum, og sýna að> þær uppfylla bezt mannlegar þarfir, enda þótt gömlu rökin sýndu þa'ð ekki. T. d. má niefna einhyggju í ástar málum. Sumium finnist, að lausung fjölhyggjunnar upp- fylii betiur þarfirnar. En svo er ekki, því að lausung í ástamálum hversikonar tærir upp tryggð og skapfestu og hefir því s-kaðleg áhrif á sálarlífið. Aldrei mun mannlegt lif breytast svo mjög, að þróttug staðfesta verði ekki fyrista nauðs-yn okkar, samhliða starfsþrá <Jg réttarkenind. ViQi sjáum það líka, að fjölhyggja í ástamálum er jafnan samfara mörgum öðrum ódyggð- nm, svo sem sviksemi, hverflyndi óg ódnengskap (Sturiungaöld). Þesisi nýja siðfræði er byggð á þdrri skoðun, að allt uppeldi og memntun eigi að miða að því, að menm &eti lifað bietur. En það, að lifa vel, er ekki fyrst og fremst að berast mikið á, lifa 'í „veliystingum praktug- lega“ við glæsilegt samkvæmislíf og með fuilar hendur íjár. Fullkomnasta fyrirmynd góðs lífs er ekki óhófs- svall auðvaldisbnodda. Að lifa vel er að vera starfshæfur hiaður og dga þann sálarfrið, sem nefndur hefir veriið Sóð samvizka. G-ott líf er sæluríkt iíf. En nýja sið- fræðin viðurikennir rétt allra tiil slíks lífs. Alar mann- 'egar gjörðir, sem eru þar til fyrirstöðu, eru s,Vndir. Að þessari siðfræðii standa þeiir menn, sem 'enjuliega ganga fremst í umbótasitarfsemi. Þeir hafa ast og aðdáuin á heilbrigðu lífi hvar sem er og dá og'. 61

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.