Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 23

Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 23
Unga fólkið Kyndill unz yfir lýkur, berjast í tvísýnu og óvissu fyrir hug- sjónum sínum og sannfæringu. Nautnasýkin er í vegi þessa fólks, fólksims, sem vill eiga nautnalindir í störf- um sinum og hiugðarefnuim. Það er athyglisvert, hversu margir hafa hælt bókum; dr. Marie Stopes, par seui líkauisnautn er tekin langt fram yfir lífsstarf og hlutverk. (Sbr. Ástalíf hjóna, bls. 16.) En maðurinn, sem gleymir skylduverkum sínum vegna raautnanna og metur þæT meira, er sjúkur, hver svo sem nautnin er. Hún hefir við mörgu að sjá, æskan, sem vill ínnleiða fegurri tíma yfir proskaðri pjóð. Hún parf að berjast við auðvald, fátækt, fáfræði, ístöðuleysi, nautnasýkL„ heimsku, værukærð o. m. fl. Hvemig sú barátta fer, er óséð enn pá. Ef tii vill verður petta fólk og viðLeitni Þess að engu fyrir öndverðum straumum, komnum og ókomnum. En ef til vill á það líka eftir að móta pjóð- íélag steánni tímansi: Vitrari menn, traustari menn, sælla samfélag, 69

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.