Kyndill - 01.06.1932, Side 25

Kyndill - 01.06.1932, Side 25
Sá er fuglinn verstur Kyndill Þeir ráðast á allt, sem er til fyrirstöðu. Þeir eru braut- ryðjendur. Þeir eru frumherjar menningarinnar, hver á sínum stað og tíma. En árgölunum er illia fagnað. Mannskepnunum er tregt um sporið fram á við. Kjarfcsitola óttast þær allt, sem þær efcki pekkja og hafa vanizt. Dáðlausar firrast þær áreymsiu umbreytinganna. Sjálfkærar sfcortir þær mátt til menininígarlegna samtaka. Sljóleikinn er svo mikill, að það þarf sterka trú til þess að örvænta ekki: „Þeir, sem nóttin þykir löng, þeir enu nauða fáir.“ Ángalarnir fá að kenina á þesisum eiginleiikuim fjöld- anis. Þeim er núið þvi um nasir, að þessi sanniindi, sem þeir þykist vena að boða, séu enn langt fjarri því, að vera viðurkennd af almenningi; það sé ekki tíma- beert að vera að tala um þau ennþá, — bezt sé að bíða með bioðskapdnn um þau þangað til fólkið er farið að skilja þaiu; „Geturðu ekki þagað þá þó að noði á skýjum?“ En árgalamir geta ekki þagað. Hugsjónin nekur þá áfram. Þeir mega til að boða komu dagsiœ. Og þeir hlífast ekki við að vekja aðna. Þeir ráðast á aldagaml- erfðavenjur, tæta miskunmarlaust í sundur skoðanir htilsigldra sálna. Þeir vita, að lækniing verður einatt ekki genð án sánsauka. En menn kunna þessu illa. Ár- galarnir eru sakaðir um kærleiksilieysi: „Ekki skeytir þú um það þó þú aðra særir.“ 71

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.