Kyndill - 01.06.1932, Síða 36

Kyndill - 01.06.1932, Síða 36
Kyndill Jafnaðarstefnan lögð í bá'ðar vörutegimdirnar, en pað fer eftir því, hversu lengi unnið hefir veriið a'ð framleiðslu hvorrar tegundaritniniar. Ef það tekur 8 klukkustundir að búa til eina vörutegund, en 2 klukkusitundir að búa til aðra, þá er híð sanma verðmæti hinnar fyrtöldu fjóruim sinma mieira en hinmar síðar töldu. í þiessu verður að reikna með mieðal-vininuhmða. Auðvitað er vimnuldkni og þol verkamianma miisjafnt; einn verkamaður getur veiið 9 klukkustundir að húa til vörutegund, sem ammar er aðeins 6 klst. að búa til, Það isr fuflkomi’ð' réttlæti að reikna alltiaf mieð sliku meðaltali. Virnma er imargvísleg. Til að geta unnið suma vinnu þarf sérstök sikilyrði, þekkingu og æfingu, sem aö- eins er hægt að öðlast með mámi, en margs konar vimma krefst engra sérskilyrða, náms eða æfingar- Á þá vinimu, sem verklærður maður vinnur, legst verðmæti þeirrar vinnu, sem í námii hanis íelst, og verður því vinna hinis óverklærða verðmætismimtó. Þetta kemur til af því, að við vinnu verklærða mannsimis legst hluti af þeim tírna, sem hanm hefir eytt til að læra verk sitt. Ýms önnur atriði geta haft áhrif á verömæti vörunnar, en það eru smáatriði, sem tíminn leyfir ekki að farið sé að skýra. Við sjáum nú hvernig tveimur vörutegundum ex sikipt. Klæðakierinn getur til dæmiiis skipt við skósmiðinn á jakka og skóm, það er að segjia, e/ skósmiðurinm hefir þörf fyrir jakkanm. En e£ s,vo er ekki, en klæð^- skerimn til dæmis þarf ekki á skóm að halda, af þvi að hannl á skó, en þarf aftuij á móti að fá sér klukku, eú 82

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.