Kyndill - 01.06.1932, Page 38

Kyndill - 01.06.1932, Page 38
Kyndill Jafnaðarstefnan sem petr eyddu til framleiðsiunnar, heldur miiða peix allt við það verð, sem hæg’t er að fá fyrir vöruna á markaðinum. Verðið verður í hug peirra eátthvað, sem þeir geta ekki raðið við, eitthvað, sem er ákveðið af duldum öflum, sem ráða yfir allri j>eirra hamingju. lOg enn óljósara verður þetta, er verðiið í daglega lífinu fjarlægist ailt af meir og meir það saninia verð- mæti, isem variau feiur í sér. I raun og veru er 10 króna verð jafnmiMð af vinnu, sem það tekur að vimna nokkur grömm af gulli úr skauti náttúrunnar, og ef það þarf jafmlangau vinnutíma til að framileiða eina skó, þá er þetta hið rétta verð þedrra. En enginn. getur bannað skósmiðnum að selja skóna fyrir 15—20 krónur, ef hann getur, og enginn getur heldur hindrað þann, sem kaupir skóna, að þjarka verðinu niður í 7—8 krónur, ef hainn aðeins getur það. Sú regla, sem öll einföid vöruskipti grundvailast á, er því: jöfn vöruskipti eða: vara — peningar — vara. En vöruverzlunin í auðvaldsþjóðfélaginu fer eftir gagn- stæðri reglu eða: peningar — vara — peningar. Paö er, að auöurinn kaupir vöru og selur hana aftur. Áður var varxm upphafið og endirinn í Mnum eáiföldu vöruskiptum, en n-ú eru peningamir upphaf og endir falls í auðvalidsskipulaginu. Eins. og hin fyriú viðskiptaregla virðist sjálfsögð. eins virðdist hiin siðarfi vera ósanngjörn og röng, — því aö í mótsetniingu við það, aö kiæðskerinn með við- skiptum sánum hafði afLað sér vöru, er hann þarfn- aðóist, gegn annari, er hann [>arfnaðis.t ekki, keinur nú 84

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.