Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 39

Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 39
Jafnaðarstefnan Kyndill auömaðurinin með sörnu vönu og áður. Hann hefir látið peninga og fengið peniuga, en peníngar breytast ekM; notagildi peitrra er allt af að jöfnu hið sama. Til' pess að eitthvað „vit“ sé i pessari veltu penitnganna verða peir að hafa auMzt við viðsMptin. Reglan verðun pví nú: Peningar — vam — meiri peningar. Og hring- ferð peninganna er óendanLeg. Pað er ekki eins og áður var, pegar handverksmaðurinn varð að hafa búið til nýja vöru, áður en hann gat farið á markaðinn. Auð- maðurúnn getur allt af að afloknum viðsMptum byrjað á nýjum. Allt af koma peningarnir aptur, auknir, ávaxtaðár, 100 krónur verða að 110 krónum. Pessar 10 krónur er hagpadpripm I pessrnn viðskiptum. En hvaðan kemur pessi hagnaður? Hvernig verður hanin til? Ekki við kaup vörunnar eða sölunia, pví að varan sjálf hefír ekM breyzt að verðmæti við við- sMptin. Reglan fyrir vöruna er sú, að rétt verðmæti* sMptist á réttu verðmæti. Skýringm hlýtur pví að vera sú, að auðmauninum hefir tekizt að finna vörur tegund, sem ekM einúngiis er, verðmætái heldur skapar verðmæti og býr til meira verðm.EetÍ! en í hennli sjálfri felst. Og pessi vara hlýtur aðeins að vera vinnuprek verkamiannBinis, uppspnettan að öllu verðmæti yfir höf- úð að tala og par af leiðandi uppspnettan að peimt hagnaði, er auðmaðurinu tileiinkar sér. Auðmaðurinn kaupir vinnupnek verkamannsdnis pví verði', sem pað er selt, sem er mismunandi, og notar pað á pennan’ há'tt, að hann að síðustu á mieira verðmæti en hann hafði áöur. 85

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.