Kyndill - 01.06.1932, Side 40

Kyndill - 01.06.1932, Side 40
Kyndill Jafnaðarstefnan En til peas að auðmaöurinn geti keypt pessa vöru: vinnuþrekið, ver'ða að vera til menn, sem vilja selja f>að; peir verða því aö ráða, yfir sinni eágin persónu, til pess að þeir geti selt vinnuprek si'tt eins og hverjai aðra vöru. Þar næst verða peir að liafa verið eignar Imisir; þeir mega ekki vera eigendur neinna framt- ieiðslutækja, sem eru nauðsynleg til þess, að hægt sé að nýta vinnuprekiö. Hið fyrsita, sem hér hefitr verið talið, gerir verkatmanninum það Ideift að vera seljandL á vinnumarkaðiinunii, hið síðasta, sem talið var, að peir eigi engin framleiðslutæki, knýr hann til pess. Á pappímum er hann frjáls maður, en í raun og sann- ieika er hann ófrjáls, þrælbundinn á klafa skipulagsins. Eignaleysi hanis knýr hann til þess, að selja vinnupreik. sfitt auðmanninum, er ræður yfir framleiðslutækjunum. I byrjun pessa kafla hefir það verið skýrt hvernig verkamaðuriintn skapar liagnáð, sem vinnukaupandinn stingur í sinn vasa. Og par sem petta atriði hefii' igmndvallarpýðingu, skuium við nú rannsaka nánar, hvemig pesisi hagnaöur verður til. Við skulum aftur hverfa að skeifudæminu. Til að geta búið sketiíurnar 'til verður smiðurinn að kaupa efni og fleira fyiir upp- hæð, :sem við höfum ákveðið að svari til J/s af verði pví, er varan kostar fullgerð. Þetta efni er pó ekkert .annaö en vinna, sem áður var unnin og verðmæti hentnar færitst nú yfir í þessa tilbúnu vöru. Það hefir kostað vintnu að nema jámið og kolin úr námun'utm1 og þessa vinnu auk hagnaðs auömannsins, er keypti vinnuprek námuverkamannanna, verður stmiðuritnn nú ■ i ; ! j i 86 | : ■ M' ; ! : í

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.