Kyndill - 01.06.1932, Síða 41

Kyndill - 01.06.1932, Síða 41
Jafnaðarstefnan Kyndill a'ð borga, um leið og hanu kaupir hráefnin. Peningar Þeir, er hann lætur fyrir þetta, skapa honum engan hagna'ð, — en öðm máli er aftur á móti að gegna um greiðsluna fyrir vinnuþrekið. Vdð sikulum áætla, að dagvirði vinnuþreks eins verka- rnanms sé MÖ sama og verðmæti þeirrar vöru, er hann framleiðir á 5 klst. vinnudegi; í reyndinni mun dagvirði vininuÞreksáns verða nokkru meára, en við skulum áætla þamnig og segja, að hið nauösynlega starf hvers manns sé 6 króna virði. Þá höfum við 6 krónur íil að styðjast við, sem verðmæti vinnuþreksins. Ef auðmaðurinn greiðir dagviinnu verkamannsins með 6 krónum, þá boiigar hamn hana fullu, verði. Hann hefir keypt sér imiráðarétt yfir og afmot vinnuþreksins yfir það tímabil, sem um talað hefir verið, og getur jnnan takmarka laganna notað það eftár eigin vilja. Þ\d meiri vinnu sem hann getur látið verkamanninn leysa af hendi, því meira hagnast hann, og ef hann getur knúð verkamianninn til að vinna í 10 stundliir í sitaðinn fyrir 5 stundir, mun hagnaðurinn vaxa gífurlega. Aðeins Með því að knýja verkamannian til vinnu í lengri tímia honium nægir til aö framleiða jafnvirdi vinnuþreks 8íns, tekst auðmanninum að auka auö sinn með hagnaði. Við skulum álykta sem svo, að vinnan hætti, þegar Þessar 5 klst. væru liðnar. Auðmaðurinn hafði þá ífteitt 6 krónur fyrir vinnuna og verkamaðiurinn hafði Þá framleitt vörur, er voru 6 kr. virði. Á þessu hafði aúðmaðurinn hvorki grætt eða tapað. En það er heldur ekki ætlun hans að láta fé í framieiðsluna lí 87

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.