Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 42

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 42
Kyndili Jafnaðarstefnan pesaum tiliganigi. Hann gerir það alls ekM til þess fyrst og fremist að sikapa notagildi, framleiða skófatnað eða aðra nytsama hluti, heldur gerir ha:nn það til þess eins að græða fleiri peninga en hann áttí áður, að skapa sér hagndb. Og hanin notar sér þann eignarrétt, sem hann hefir keypt af vierkamanninum, á vinnuþneki hans, og inotar það í t. d. 10 stuindir daglega, — og þá líta reikningar hans allt öðru vísi út. Hann hefir fengið' næstum helimiingi mjeiri váinnuafrakstur en hann hefir látið peninga fyrir. Verkamaðurtinn hefir, í þær klsfc, sem eru fram yíir 5 klst., skapað þann hugnaT), & auðmaðurdnn stingur i eigin vasa. Pannig er allur hagn- aður tíl kominn,, sem nú er í auðvaldsiþjóðfélaginu. Og frá þrælkuðum verkalýð streymir hagnaðurinn til verzlunarauðtaiannanna, banka og f jármálaauðmann' an,na, Iandieigendanna, iðnaðarhöldanna, togaraeigend' anna o. s. frv.; hver þeirra tekur sinn hlut frá fjöldan-1 um, sem á ao lifa á vinnuþreki verkamannanna, konum þeirra og börnum. Rúmi'ð í þessari litlu bók leyfir ekki að skýra það nánar, hverniig það fer fram. Að síðuistu er rétt að geta ofurlítið um hina sögul'egu,1 þrótan hagnncmin's. Það er augljóst, að til þess að hagn- aður geti myndast, er nauðisynlegt, að verkamaður framleiði mieira niotagiildii en þarfir hans krefjast. Til þess að þetta sé hægt, verður framleiðsluiðnfræðin að ná visisiu hámarki. Meðan hin einföldustu þjóðskiipulög ríktu, og afkast vinnunnar var svoi lítið, að maðurinn með miiklu erfiðd gat a'ðeitas aflað sér brýnustu lífs*- nauðsynja, var arðrán útilokaö. Þess vegna gat til 88

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.