Skírnir - 01.01.1936, Qupperneq 108
106
Alexander Pópe og íslenzkar bókmenntir.
[Skírnir
Eichard Beck, „Pope’s Essay on Man in Icelandic", Scandinavian
Studies and Notes, 1930, bls. 11—21; „Grímur Thomsen — A Pio-
neer Byron Student", Journal of Englisli and Germanic Philology,
1928, bls. 170—182; „Gísli Brynjúlfsson — An Icelandic Imitator
of Childe Harold’s Pilgrimage", Journ. of Engl. and Germ. Philo-
logy, 1929, bls. 220—237; og „Jón Þorláksson — Icelandic Trans-
lator of Pope and Milton“, Joumal of Engl. and Germ. Philology,
1933, bls. 572—S85 og 1935, bls. 74—100.
2) Ekkert hefir verið ritað um Pópe á íslenzku, svo teljandi
sé, nema gagnort æfiágrip hans framan við Tilraun um manninn í
fyrra bindi Ljóðabókar séra Jóns Þorlákssonar, Kaupmannahöfn,
1842, bls. 3—6. Þótti því hlýða, að segja hér nokkru gjör frá rit-
störfum hans og stöðu í enskum bókmenntum.
3) Um hann, sjá ágæta grein í Times Literary Supplement,
28. febrúar 1935.
4) Heilar bókmenntir hafa skráðar verið um Pópe og rit hans.
Handhæg heildarútgáfa af kvæðum hans er: The Complete Poetical
Works of Alexander Pope. Edited by H. W. Boynton, London, 1903.
Gagnorð og prýðileg æfisaga skáldsins er: Leslie Stephen. Alex-
ander Pope. (English Men of Letter Series). London, 1908. Ágæt
útgáfa af Tilraun um manninn er: Essay on Man. Edited by Mark
Pattison, London, 1915. Gott úrval úr kvæðum skáldsins er: Se-
lected Poems of Alexander Pope. Edited by Louis I. Bredvold, New
York, 1926, með ritaskrá. Fi’æðimannlega ritgerð um Pópe ásamt
ítarlegum bókfræðilegum upplýsingum er að finna í Cambridge
History of English Literature, Vol. IX, London, 1913. Hefi eg notað
heimildir þessar við samningu ritgerðar minnar, og einnig haft
hliðsjón af ýmsum nýjustu bókmenntasögum enskum.
5) Smbr. V. Þ. Gíslason. Eggert Ólafsson, Kvík, 1926, bls. 187.
6) Smbr. V. Þ. Gíslason. íslenzk endurreisn, Rvík, 1923, bls. 99.
7) Bréf Tómasar Sæmundssonar, Kvík, 1907, bls. 158—159.
8) „Er úbersetzte Popes „The temple of fame“ im Fornyrða-
lag, wodurch die Ubersetzung einen anderen, weit kráftigeren
Charakter erhált, als das Original, ja zuweilen an die ethische
Dichtung der Edda erinnert", Geschichte der Skandinavischen Lit-
teratur im 19. Jahrhundert, Gera, 1896, II, bls. 221.
9) Lous (1724—1804) var kunnur stærð- og náttúrufræðingur
á sinni tið, og þýddi fleira eftir Pópe, Smbr. R. Nyerup og J. C.
Kraft: Almindeligt Litteraturlexicon for Danmark, Norge og Is-
land. Kjpbenhavn, 1820.
10) W. J. Mackail. Pope, London, 1919, bls. 23.
11) í inngangsorðunum að þýðingunni af Tilraun um mann-
inn, í Ljóðabók séra Jóns, segir svo: „Þessari útgáfu (þ. e. Leirár-