Skírnir - 01.01.1936, Page 109
Skírnir] Alexander Pópe og íslenzkar bókmenntir. 107
garða-útgáfunni) er fylgt hér, með stöðugri hliðsjón til frumrits-
ms og ennar dönslcu útleggingar“ (bls. 6).
12) Smbr. V. Þ. Gíslason „íslenzk endurreisn, bls. 265. —
Annars er svo að sjá, sem Magnús hafi þýtt sálm þennan áður en
ann íór fyrir alvöru að kynna sér enskar bókmenntir, því hann
segn- í sjálfsæfisögu sinni: „En hebresku nam hann aldrei, og
engelsku fyi-st að ráði 1807 og siðan svo, að hann bæði talaði og
skrifaði mikið á þetta mál, og las mörg enskra skálda meistara-
Verk“- »Autobiographia Drs. Magnúsar Stephensens", Tímarit hins
lslenzka bókmenntafélags, 9. árg., 1888, bls. 204.
13) Sjá Ljóðmæli Sveinbjarnar Egilssonar, fyrri deild, Reykja-
vík, 1856, bls. 235—238. Þar má sjá, að þýðingin er gerð 1838.
14) Þess var getið, að Pópe hefði haft til fyrirmyndar Ars
°etica Hórazar er hann orkti Essay on Criticism. Kemur það
S'i emilega í ljós þegar tilfærðar ljóðlínur eru bornar saman við
eftirfarandi heilræði úr Ars Poetica, í þýðingu Sveinbjarnar (Ljóð-
mæli, bls. 182):
„Yrkisefni
skyli aldasynir
við sitt hæfi velja;
því at eigi var ein
orka lagin
ýtum í ár daga“.
15) Sjá greinar mínar „Jón skáld Þorláksson", Tímarit Þjóð-
^knisfélagsins, 1932, bls. 62; og „Jón Þorláksson — Icelandic
1 anslator of Pope and Milton", Journal of English and Germanic
hilology} 1935; bls. 97—98, einkum hina síðarnefndu.
16) Einar .01 Sveinsson, „íslenzkar bókmenntir eftir siða-
sk'Ptin“, Timarit Þjóðræknisfélagsins, 1929, bls. 144.
!7) Þá mun óhætt mega segja, að áhrif frá Pópe liafi óbein-
lrns borizt til fslands í þýðingum af kvæðum Chr. Tullins, sem
varð fyrir miklum áhrifum af honum. Smbr. P. Hansen, Illustreret
Dansk Litteraturhistorie, II. Bind, Kjöbenhavn, 1902, bls. 397;
Bull 0g Fredrik Paasche, Norsk Litteraturhistorie, II. Bind,
1928, bls. 440; og Carl S. Petersen og Vilhelm Andersen,
lliistreret Dansk Litteraturhistorie, II. Bind, Kþbenhavn, 1934,
Ms. 466—471.