Skírnir - 01.01.1936, Side 197
Skirnir]
Kaupstaðarferð.
195
staðinn. Hann hét og heitir enn Stykkishólmur. Stendur
hann á þeim hluta Þórsness, er Grunnasundsnes heitir.
þar mishæðótt mjög, skiptast á lautir með túnblettum
°e hryggir og höfðar með hömrum framan í. Skammt
undan landi er eyja hálend, en ekki víðáttumikil, sem
heitir Súgandisey. Milli hennar og kaupstaðarins er sker
eitt lítið, sem kallað er Stykkið; er líkast sem það hafi
hrunið úr stærsta höfðanum, dregur bærinn nafn af því.
Okkur var fagnað vel í kaupstaðnum, foreldrar mínir
attu þar bæði frændur og vini. Presturinn þar var móður-
króðir minn og hjá honum gistum við.
Kvöldið, sem við komum, fengum við ekkert að lit-
ast um, en daginn eftir fór mamma í búðirnar og að heim-
^kja kunningjana og auðvitað eltum við hana.
Húsin í Stykkishólmi voru víst fremur smá, samanbor-
ið við það, sem nú tíðkast. Þó var þar eitt tvílyft hús. Það
Var kallað Norskahúsið, því að það hafði komið teglt frá
Noregi og verið sett hér saman. Það hús átti einn ríkasti
^iaður kaupstaðarins og bjó þar. Amtmannshúsið var að
VlSu einlyft, en það var með krosskvisti. Seinna var það
llfið og flutt hingað til Reykjavíkur og stendur við
Hankastræti, og eru sölubúðir í því niðri, en skrifstofur
uPpi. Finnst víst engum til um stærð þess, en þegar eg
Sa það fyrst í Stykkishólmi og kom þar inn í stofurnar,
heiu fóðraðar voru með rósóttum pappír og með hvítum
fjöldum fyrir gluggunum, og virti fyrir mér allt skraut-
sem þar var, stóran spegil, logagyllta klukku með gler-
hjálmi yfir, og margt fleira, sem eg hafði aldrei augum
5ltie, þá kom mér í hug, að svona hefðu þær líklega verið
‘^kemmurnar, sem byggðar voru handa kóngsdæfrunum í
^efinfýrum Jóns Árnasonar.
»Þetta er nú búðin, sem kóngurinn átti einu sinni“,
Sagði mamma, er við gengum fram hjá stóru, bikuðu húsi
111 eð löngu risi, lágum veggjum og litlum gluggum með
ersmáum rúðum í. Eg undraðist, að kóngurinn skyldi hafa
att svona ljóía búð og spurði mömmu, hvori hann Glugga-
13*