Skírnir - 01.01.1936, Page 235
Skírnir]
Ritfregnir.
233
beri með af slíkum orðum. Og þá er ekki heldur auðvelt að fást við
erlendu orðin, sem slæðst hafa inn í þýzka tungu, og verið notuð
Jófnum höndum við þýzk orð. Allt frá dögum Rómverja hafa er-
lend orð einkum að sunnan og vestan seitlað inn yfir þau svæði, sem
þýzltumælandi þjóðir byggja. Með viðskiptunum við Rómverja koma
01'ð eins og Mauer (murus), Kochen (coquere), Tisch (discus),
I’lasche (flasca), Pfeffer (piper) og Pflanze (planta) og með
kristninni Kirche (Kyriacon), Messe (missa) Marter (martyrium)
°g Regel (regula), og á dögum riddarasiða og krossferða Tanz
(danse), galoppieren (galoper), Zukker (arab. sokkar), Safran
(arab.) og Schachspiel (pers. schah). En þessi orð tillíktust þýzk-
unni, og myndi nú engum detta í hug að amast við þeim. En öðru
mali gegnir með orð, sem komu á „renaissance“-tímunum og þó eink-
nm upp úr 30-ára-stríðinu og með flóðöldu hinna frönsku rita á
ökl Loðvíks 14., — Ragoul, Frikassée, elegant, Salon, Reverenz,
Bukett og Kompliment, svo örfá dæmi séu nefnd. (Sbr. Op. cit.,
öls. 211—216). Þau afbökuðust lítið eitt á tungu þýzkra manna, en
samlöguðust aldrei málinu. Gegn slikum orðum hefir verið háð bar-
útta af hálfu Þjóðverja. Allt frá dögum Moscherasch (f 1669) hafa
Woðernisvinir verið til, sem hafa viljað gera erlendu orðin land-
læk, og eftir 1885 hafa öflug félagssamtök (Der allgemeine deutsche
Sprachverein o. fl.) beitt sér fyrir slíkri málhreinsun. Þeim ráðum
hefir verið beitt að finna eða búa til alþýzk orð yfir þau hugtök,
sern táknuð hafa verið með erlendu orðunum, og hvetja menn til
nota þau í ræðu og riti í stað hinna erlendu orða. En aldrei
etir verið gengið eins ötullega fram í málhreinsunarbaráttunni og
eftir þau straumhvörf í þýzku þjóðlífi, sem leitt hafa af valda-
töku þjóðernisjafnaðarmanna 1933. Hið stranga eftirlit, sem nú
ei l°ar i landi með útgáfu bóka og blaða, nær ekki síður til búnings-
llls» b. e. málsins, sem ritað er, en til efnisins, sem ritin hafa að
flytja. Og sú áherzla, sem lögð er á hin þjóðernislegu viðfangs-
efni skóla og annara menntastofnana, er meðal annars fólgin í því,
aÖ hreinsa tunguna og vernda.
Nú hefir Jón Ófeigsson tekið allmikið af erlendum orðum inn
1 orðabók sína, eflaust mörg orð, sem þýzkir málhreinsunarmenn
, afa vísað úr landi. En í því efni hefir hann metið meira þarfir
eilla íslendinga, sem bókin er ætluð til afnota, en þýzk viðhorf.
. ^ er það fyllilega rétt. J>ví við, sem orðabókina notum, munum
areiðanlega lesa sitt af hverju, sem út hefir komið í Þýzkalandi
nr en hin róttæka málhreinsunaralda náði þar fullri hæð, og auk
ess ^öfum við allar likur til að standa í framtíðinni í ýmiskonar
Samböndum við þær milljónir þýzkumælenda, sem búa utan landa-
^1*1 a þýzka ríkisins (Austurríki, Sviss, Þjóðverja í Tjekko-Slóva-
u> Elsass, Danzig, Póllandi, Luxemburg og víðar), sem munu,