Skírnir - 01.01.1936, Qupperneq 243
Skírnir]
Ritfregnir.
241
51Kvöld á Reykjum í Ölfusi“ og „Heilög nótt““. Þá eru i bókinni
Þýðingar á nokkrum erlendum ágætiskvæðum, og bar á meðal „Ef“
eftir Rudyard Kipling, sem hver maður ætti að lesa og læra. —
Hinn rólegi, þungi kliður sonnettunnar á mjög vel við bragiist
Jakobs Jóh. Smára, enda hefir hann helgað sér bann hátt fremur
öllum islenzkum skáldum.
Heyrzt hefir, að J. J. Sm. hafi nú með höndum stór viðfangs-
cfni, og er það vel farið. Af honum er einungis góðs að vænta.
Rúmið leyfir mér ekki lengra mál, en að lokum vil jeg þakka
höfundinum fyrir kvæðið um Þingvelli, fallegasta kvæðið, sem ort
hefir verið um hinn helga stað. Jón Magnússon.
Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóS. IV. Rvík — Bókadeild Menn-
ingarsjóðs — 1935.
Þetta eru 50 kvæði eftir Fröding, Karlfeldt, Rydberg, Siwertz,
Lagerkvist, Rundström, Hedberg, Asplund, Ljungdal, Bergman,
Lundkvist, Guldberg, Drachmann, Bull, Nordahl Grieg, Rudolf
Nielsen, Kipling, Hovey, Chesterton, Shelley, Lowell, Sandburg,
Heine, Schwarzbach, Goethe, Spitteler, A. Tolstoy o. fl. Bókmennt-
unf vorum er að þessu hefti, eins og hinum fyn-i, mikil prýði, því
a® Magnús Ásgeirsson er fágætur snillingur. G. F.
The Virgin of Skalholt. By Guðmundur Kamban. Tl'anslated
hy Evelyn Ramsden. Nicholson and Watson. London 1936.
Þýðanda þessaíar einkar merkilegu skáldsögu um lífið á ís-
lundi á seytjándu öld ber að gjalda sérstaklega hlýjar þakkir. En
leitt er það, að oss er ekkert sagt um höfundinn, nema að hann sé
'nerkur sagnfræðingux’, og að vér verðum sjálfir að komast á
snoðir um, að bókinni er ekki snúið úr íslenzku eða dönsku, held-
Ur úr sænsku. Sagan um jómfrú Ragnheiði fylgir auðsjáanlega
samtíða heimildum allnákvæmlega, en er verk söguskálds — frá-
hærlega góðs söguskálds — ekki síður en sagnfræðings. Hún er
aðdáanlega lifandi, og um leið og hún gefur mjög lífmikla mynd
af tiltölulega fjai-lægu tímabili í sögu Norðurlanda, birtist í viður-
eiSn skaplyndis og aðstæðna lífsviðhorf, sem ekki er mei’kjanlega
Hábrugðig því, sem gerist á voi’um tímum. Það er oft snei-tur af
°þreinskilni í því, er rnenn segja, að frásögur unx ímynduð atvik
Lðinna alda sé eins og maður væri að lesa um það, sem gerðist í
S*r, en hér að minnsta kosti er nútiðai-blærinn augljós. Sagan um
ast Ragnheiðar hefir í sér eðlissannleik, sem ekki mundi i-askast,
þó að hún væri færð í nútíðarbúning.
Hún var dóttir biskupsins í Skálholti, ung stúlka, full af eldi
°g anda, en auðugiú að gáfum en svo, að kona á beim tímum fengi
avaxtað þær vel, og það skildi faðir hennar. Saga hennar — hún
16