Skírnir - 01.01.1936, Page 246
244
Ritfregnir.
[Skírnir
Ævintýri handa börnum og unglingum. Þýtt hefir á íslenzku Björn
Bjarnason frá Viðfirði. 2. útg. Snæbjörn Jónsson. Rvík 1935.
Arkiv för nordisk filologi. 51. Bd. Lund 1935.
Askov Lærlinge. Aarsskrift 1935. Kolding 1936.
Elster, Kristian d. y.: Arken. Roman. H. Aschehoug & Co. Oslo
1935.
Gropius, Walter: The New Architecture and the Bauhaus. Transla-
ted from the German by T. Morton Shand with an introduction
by Frank Pick. Faber and Faber Ltd. London 1935.
Guðmundsson, Kristmann: Jordens Barn. Roman. H. Aschehoug
& Co. Oslo 1935.
Haalke, Magnhild: Allis sönn. H. Aschelioug & Co. Oslo 1935.
Hagen, Ingeborg Refling: Hvor kom vi fra? H. Aschehoug & Co.
Oslo 1935.
Rask, Rasmus: Udvalgte Afhandlinger......... ved Louis Hjeimslev
med Indledning af Holger Pedersen. Bind III. Levin & Munks-
gaards Forlag. Köbenhavn 1932—35.
Skjaldkirtillinn í íslendingum.
Eftir NíelK Dungral.
Skjaldkirtillinn (glandula thyroidea) er ekki fyrirferöamikilh
en þó ómissandi líffæri, sem stjórnar aö verulegu leyti efnabyltinffU
líkamans. Hann gefur frá. sér vaka (hormon), beint yfir í blóSið*
t h y r o x i n, sem verkar örvandi á efnabyltinguna, þannig, aS þa-S
eykur brennsluna. ÞaS má líkja starfsemi þessa vaka viS súgspjald
á ofni: því meira sem þaS er opnaS, því hraöara brennir ofninn. og
því meira thyroxin, sem skjaldkirtillinn gefur frá sér, því örara geng-
ur efnabyltingin, líkamshitinn hækkar og manninum hættir til aS hor-
ast, ef hann ekki tekur l>ví meiri næringu til sín.
Þetta thyroxin, sem skjaldkirtillinn framleiSir, þekkja menn
og: hefir tekizt aS byggja þaS upp utan líkamans (syntetiskt). Í>aí)
er sérkennilegt aS því leyti, aS í því er tiltölulega mikiS joS, 4 atonj
í einu molekyle. í engu líffæri er því svipaS því eins mikiS joS og *
skjaldkirtlinum.
Nú er þaS svo, aS joS er eitt af þeim efnum, sem blátt. áfrani
er hörgull á í náttúrunni. Til aS fullnægja þörfum skjaldkirtilsins,
svo aS hann geti framleitt thyroxin, þarf líkamanum aS berast vott-
ur af joSi. í jarSvegi er yfirleitt sáralítiS af joSi, svo aS joSmagn
jurtanna er víSa svo lítiS, aS skepnur geta ekki fengiS þaS joö nr
þeim, sem þær þurfa, og þegar bæSi jurtir og dýr, aSalnæring mann-
anna, eru joSsnauS, er hætt viS aS mennirnir lendi líka í joSskorti.
Aftur á móti er sjórinn tiltölulega auöugur af joSi, svo aS í -
um sjávardýrum, sérstaklega fiskum, er meira joð en í landdýrum-
Sama gildir um sjávargróSur, einkum þörunga og fjörugrös.
Þótt joSþörf líkamans sé ekki meiri en svo, aS 1/1000
grammi nægi fullorönum manni fyrir vikuna, þá vill þó verSa mlS
brestur á, aS menn fái nóg af joSinu, vegna þess, hve sáralítiS er 1
af því í náttúrunni.