Skírnir - 01.01.1936, Síða 251
Skírnir]
Skýrslur og reikningar.
III
tekið að sér útgáfuna, enda gæti það af öðrum ástæðum varla
komið til mála, en, ef til vildi, gæti félagsstjórnin þó veitt þessari
u%áfu einhvern stuðning.
6. Landssímastjóri Guðm. Hlíðdal minnti á það, að þennan
dag væru liðin 125 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og lagði til
að fundurinn minntist þess. Tóku fundarmenn undir það með því
að rísa úr sætum sínum.
7. Samkvæmt einróma tillögu félagsstjórnarinnar var dr.
Jón Helgason biskup kjörinn heiðursfélagi.
8. Jón Magnússon skáld spurðist fyrir um, hvað liði undir-
uningi ævisagnasafnsins. Varaforseti svaraði því, að félagið hefði
a síðasta ári ekki getað varið neinu fé til þess undirbúnings, en
stjórnin hefði fullan hug á því að hrinda því verki á stað jafnskjótt
Sem f®rt þætti fjárhags vegna. — Að félagið hefir samt sem áður
1 aðizt í að gefa út nýja bók, ritið um Hannes biskup Finnsson,
stafar af því, að félagið komst að sérstaklega góðum kjörum við-
Vlkjandi kostnaðinum við þá bók, svo að hann verður miklu minni
en v'ð veniulegar ársbækur.
9- Minnzt var á fundarsókn í félaginu og voru látnar í Ijósi
°skir um, að fundir yrðu betur sóttir.
10. Stjórninni var þakkað fyrir starf hennar.
Fleira ekki gert. Fundarbók undirskrifuð.
Fundi slitið.
Kristinn Daníelsson.
Þorst. Þorsteinsson.
Vfir
Reikningur
tekjur og gjöld Hins íslenzka Bókmenntafélags fyrir árið 1935.
T e k j u r:
' Eftirstöðvar frá 1934:
Peningar í sparisjóði ............................. kr. 7989,22
' Etyrkur úr ríkissjóði ............................... — 2800,00
' Greidd tillög meðlima ............................... — 11120,49
g' Eyrir seldar bækur í lausasölu ....................... — 1689,77
g’ ^úðargjöf konungs..................................... — 400,00
' Aunnið við útdregin og keypt verðbréf................ — 230,00
' Vextir ársins af:
u' Verðbréfum ........................ kr. 1388,50
• Eeningum í sparisjóði ............. — 74,07
-------------------- — 1462,57
Kr. 25692,05