Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 32

Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 32
28 VALSBLAÐIÐ Maður fer venjulega á knatts- pyrnuleik til þess að sjá lið sitt sigra. Fyrir mörgum er allur sunnudagur- inn glataður ef lið þeirra leikur illa eða tapar, og greiða fyrir það. Það er list að vera góður knatt- spvrnuáliorfandi, list sem flestir ættu að iðka, sjálfra sín vegna. Auð- vitað er það dásamlegt að sjá spenn- andi leik þar sem sigurinn lendir réttu megin, en það getur ekki lient hverju sinni. Til allrar liamingju eru það yfirleitt jafnmargir sem tapa og vinna. Einnig á meðal áhorfendanna -— ef maður kemur aðeins til þess að sjá sína nienn draga til sín bæði stigin. Hlutlausir áhorfendur cru ekki skemmtilegir. Þetta er engin prédikun. Það væri freistandi sem leikmaður að biðja um hlutleysi. Að sjálfsögðu væri það skemmtilegt ef áhorfendur í Esbjerg — eða á íþróttaleikvanginum í Kaup- mannahöfn klöppuðu með sömu hrifningu þegar AB skorar mark, eins og þegar Esberg gerir það. Svo langt getum við aldrei náð, ég er ekki svo barnalegur að Iialda það. Ef áborf- endur væru aðeins hlutlausir, þá væru ekki margir viðstaddir. Það mundi sennilega ekki vera sérlega gaman að vera leikmaður bjá ó- hlutdrægnum áborfendum. Hrópin mundu aldrei verða eins hávær, geð- brigðin á leikvanginum mundu aldrei ná suðupunkti, við nmndum, í fáum orðum sagt, aldrei komast í kynni við það taugaæsandi andrúms- loft sem er svo þýðingarmikið fyrir leikinn og liraðann. Við skulum gleðjast yfir því, að við eigum allir ofstækisfulla aðdáend- ur á áhorfendapöllum. Það eru þeir sem gefa leiknum lit. Við, sem minn- umst leikja stríðsáranna, þar sem á- horfendurna vantaði, getum talað um þetta af reynslu. Maður getur veðjað á knattspyrnu- leik á þúsund vegu. Ef menn eru ósammála um það liver muni eiga mest í leiknum, getur maður veðjað um það, og látið fjölda liomsparka skera úr. Maður getur veðjað um það livor markmaðurinn, snerti knöttinn oftar. Hér hefur leikstvrkur mót- herjans sín áhrif. Ég tapaði 30 dönskum krónum á leik, vegna þess að Blacli Jensen bakvörður bjá KB. liafði leiðan á- vana. Hann kunni vel við sig í tnið- hringnum, þegar mótlierjinn var í sókn, og í hvert sinn sem bann kom þangað kostaði það mig eina krónu. MaSur kynnist mörgu sérstœöu. Eðlilega getur maður ekki alltaf veðjað, það er liægt að nota „fifty- fifty“. Álíti maður t. d. bakvörð spyrna oft útaf, ginnir maður næsta mann til að veðja tveimur á móti einum. Á þennan lxátt veitir maður vmsum sérkennilegum atvikum og atriðum athvgli sem maður liefur ekki áður tekið eftir. Með þessu getur maður bætt enn einu skemmtilegu við það að vera áliorfandi. En maður getur kafað dýpra í at- hugunum sínum, og þannig farið að fá áliuga fvrir leikmönnum, og þá sérstaklega þeini ungu, og efnilegu með því að veita þeim sérstaka at- hygli á vellinum. Flestir áhorfendur fylgja knettin- um aðeins. Þeir sjá aðeins þann leik- manninn sem af tilviljun er í nánd við knöttinn. Nú eru þeir líka leik- menn sem ekki liafa knöttinn, já, og ekki svo þýðingarlitlir í knattspyrnu. Þess vegna getur maður ekki metið ungan efnilegan leikmann og fram- tíðarmöguleika lians, með því einu að fylgja ltonum eftir, aðeins þegar hann er með knöttinn. Fæstir áhorfenda eru tilleiðanlegir til að staðsetja sig það liátt uppi á áhorfendapöllunum. að þeir hafi yf- irlit yfir allan völlinn í einu Þeir vilja lielzt lialda til við hliðar- línuna, sem næst keppendunum, þar sem þeir sjá hvað verst. Skemmtunin við að fylgjast með í liljóðum buga hinu mikla efni, sjá live langt liann nær fylgast með þroska lians frá leik til leiks, og ræða það við sessunaut- inn, sem betur fer er ekki alltaf á sama máli, þá ánægju liefur maður ókeypis sem áhorfandi. Það eru bara alltof margir sem gera sér ekki grein fyrir þessu. Svo er það áliorfandinn sem eyði- leggur alla skemmtunina fyrir sjálf- um sér, með því að sjá aðeins það neikvæða. Það er hann sem sunnudag eftir sunnudag segir að leikurinn liafi ver- ið hundleiðinlegur, og að nú á tínium geti menn ekki leikið knattspyrnu.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.