Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 55
31 menn, og sumir allslausir. Þeir Skafti Arason og Sigurður Christopherson munu hafa verið efnaðastir. Skafti átti 12 nautgripi, og voru þar af 3 vinnu-uxar. Sigurður átti eitthvað lítið færri gripi, og var það aleiga þeirra. Þó má geta þess, að Skafti átti $3.00, og keypti hann 50 pund af hveitimjöli fyrir $2.50 af þeirri upphæð um sumarið eftir að hann flutti á land sitt. Um Sigurð skal þess getið, að þegar hann sótti konu sína og börn, gekk hann alla leið til Winnipeg, því að þótt þá væri komin járnbraut á milli Portage la Prairie og Winr.ipeg, þá hafði hann enga peninga til að borga far sitt með. En þrátt fyrir fátækt landnema varð enginn veru- legur bjargarskortur. Hey og hagnr voru í bezta lagi og afurðir gripanna því miklar, og fljött eignuðust menn svín og hænsn, sér tii mikils hagnaðar. Allir bygðu bjálkahús og hjálpuðu hver öðrum við það starf; voru þau gólflaus í fyrstu, og með torfþaki, því að borð- viður var ekki fáanlegur. Allir byrjuðu strax á fyrsta ári að plægja lönd sín og fengu góða upp- sktru úr þeim blettum á öðru ári. Fyrstu árin var alt hveiti slegið með ,,reapers“, sem ein- stöku menn áttu, og bundið með höndum á eftir, en hey-sláttuvélar fengu sumir þegar í byrjun og sLógu svo fyrir nágranna sína lika. Uxar voru hafðir til allrar vinnu; enginn átti hesta fyrstu árin, og varla nokkur bóndi vagn heldur. Einstöku maður kom með tvíhjólaða kerru (Red River Cart), en aðrir smíðuðu sér trévagna og notuðu þá fyrstu árin; voru þeir með eintrján- ings-hiólum og all-óliðlegir. Hinn mesti örðugleiki nýbyggjanna var fjarlægð nýlendunnar frá járnbraut og allri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.