Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 66
42 ur til þeirra félaga að Pembina-heiðum. Höfðu tveir af þeim tekið sér lönd fast hjá Olson, en tveir, Jóhann Hallson og sonur hans, og sá þrif'ji, er bætst hafði í hópinn, tengdasonur .Tó- hanns, Gísli Egilsson, höfðu numið land nokkr- um spöl vestar en þar sem vér áðum um vorið. Sagði eg þeim greinilega frá landaskoðun minni suður frá, það með, að mér þætti ekkert efamál að kjósa hér bygð fremur en þar. sérstaklega af þeim tveimur ástæðum, að bæði lægi þetta land nær fyrir Ný-íslendinga að komast á það, og auk þess væru hér svo hentugir og miklir skógar, en syðra, í Minnesota, ekki að fá nema gras- vaxnar sléttur, skóglausar með öllu. Jóhann Hallson hugsaði sig ekki lengi um, eftir að við skildum um vorið, að hverfa aftur til Nýja Islands og sækja fjölskyldu sínaogbús- lóð. Vakti þetta ekki alllítið athygli manna i Nýja Islandi. Nú líður og biður fram eftir vetrinum. Menn fara að hugsa þetta mál og ræða það, fyrst sín á milli, og mælist misjafnlega fyrir eins og gengur. Sumir fóru að yrkja um Nýja Island föðurlandssöngva. Eramfari breiddi þá út, en almenningur virtist ekki reiðubúinn að taka undir þá. Menn sannfærðust æ betur og betur um. að framtíð Nýja Islands væri ófríð; en aftur á hinn bóginn var það ískyegilegt, að ganga frá húsum og verkum sínum þar um lang- an tima, stjórnarláni, hálfbygðum kirkjum, gröf- um ástvina sinna, og verða svo að yrkja upp á nýjan stofn í annari eyðimörk. Kom þar um síðir hrej’fingum þessum, að boðað var til opin- bers fundar af þáverandi þingráðsstjóra, Ólafi Ólafssyni frá Espilióli. Sá fundur var þó ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.