Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 72
48 engir liafa legið á liði sínu síðan þeir komu hingað. I júlímánuði fór eg suður aftur, þó ekki meir en hálfa leið við það, sem eg liafði farið áður. Þar ýmist reið eg eða ók um hinar norsku bygð- ir, og var mér vel tekið alstaðar, sérstaklega af sóknarprestunum, sem ýmist lögðu már til reið- skjóta, eða óku mér fyrir alls ekki neitt; fylgdust jafnan sjálfir með og studdu mál mitt drengi- lega við sóknarhörn sín. Eftir nær því tveggja mánaða ferðalag á þennan hátt hafði eg fengið loforð fyrir 85—áttatíu og fimm—nautgripum yngri og eldri, og Gö sauðkindum, auk dálítils í peningum. Þá komu til mín eftir fyrirmælum mínum norðan úr bygð vorri tveir menn og tveir drengir. Söfnuðum vér með tilhjálp Norð- manna fónaði þessum saman í eitt, rákum hann norður, og komumst með fiestalt heilt á hófi heim ' til vor 2. október. Siðan kvaddi eg þrjá menn í nefnd til að leggja sanngjarnt söluverð á þennan fénað. og eftir því verði lánuðum vér flest út í bygðina með þvi skiljuði, að það yrði borgað á þrern árum, þriðjungur árlega rentulaust. En sumt seldum vér upp í matarskuldir bygðarinn- ar. Þennan fénað bafði eg fengið, ýmist sem rentulaust lán til þriggja ára, eða sem hreinar gjafii. En til þess að tryggja lánardrotnum mínui i borgun þess, er þeir höfðu lánað bygð- inni, lilaut eg að selja alt, og mirn þó eigi geÝa ’ betur en hrökkva til, þó alt standi í réttum skil- um frá bygðarinnar háifu. Þess má geta hór, að þau höfuð munu— því miður—vera til í bygð vorri, sem eiga bágt með að skilja þetta þung- skilda atriði, hvernig eg liafl getað fengið suma gripina geflns, og þó haft gildar ástæður til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.