Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 72
48
engir liafa legið á liði sínu síðan þeir komu
hingað.
I júlímánuði fór eg suður aftur, þó ekki meir
en hálfa leið við það, sem eg liafði farið áður.
Þar ýmist reið eg eða ók um hinar norsku bygð-
ir, og var mér vel tekið alstaðar, sérstaklega af
sóknarprestunum, sem ýmist lögðu már til reið-
skjóta, eða óku mér fyrir alls ekki neitt; fylgdust
jafnan sjálfir með og studdu mál mitt drengi-
lega við sóknarhörn sín. Eftir nær því tveggja
mánaða ferðalag á þennan hátt hafði eg fengið
loforð fyrir 85—áttatíu og fimm—nautgripum
yngri og eldri, og Gö sauðkindum, auk dálítils í
peningum. Þá komu til mín eftir fyrirmælum
mínum norðan úr bygð vorri tveir menn og
tveir drengir. Söfnuðum vér með tilhjálp Norð-
manna fónaði þessum saman í eitt, rákum hann
norður, og komumst með fiestalt heilt á hófi heim '
til vor 2. október. Siðan kvaddi eg þrjá menn í
nefnd til að leggja sanngjarnt söluverð á þennan
fénað. og eftir því verði lánuðum vér flest út í
bygðina með þvi skiljuði, að það yrði borgað á
þrern árum, þriðjungur árlega rentulaust. En
sumt seldum vér upp í matarskuldir bygðarinn-
ar. Þennan fénað bafði eg fengið, ýmist sem
rentulaust lán til þriggja ára, eða sem hreinar
gjafii. En til þess að tryggja lánardrotnum
mínui i borgun þess, er þeir höfðu lánað bygð-
inni, lilaut eg að selja alt, og mirn þó eigi geÝa ’
betur en hrökkva til, þó alt standi í réttum skil-
um frá bygðarinnar háifu. Þess má geta hór,
að þau höfuð munu— því miður—vera til í bygð
vorri, sem eiga bágt með að skilja þetta þung-
skilda atriði, hvernig eg liafl getað fengið suma
gripina geflns, og þó haft gildar ástæður til að