Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 92
68 fögrum tárurn, og grönin og furan drúptu, dapr- ar í bragði og dauðhryggar. Konungssonurínn kom í gegnum skóginn, búinn konunglegum skrúða, með gullkórónu á höfði, og englar voru í föruneyti bans, sem þjón- uðu honum, og gjörvallur skógurinn enduróm- aði af heilögum lofsöngsröddum, og aldrei á jörðu höfðu heyrst þvílíkir söngvar sem þeir, er skógurilm söng þennan jóladagsmorgun kon- ungssyninum til dýrðar. Konungssonurinn kom þangað sem hið sofandi barn hvíldi; hann brosti blíðlega til hennar og ávarpaði hana með nafni. ,,Barbara, elsku barnið mitt!“ sagði liann, ,,vaknaðu og komdu með mér.“ Þá opnaði Barbara augun, og sjá ! hún sá konungssoninn augliti til auglitis. Og það var sem nýtt líf streymdi um hana alla; það færðist ylur um líkamann hennar litla og roði í kinnarn- ar, og guðdómlegir geislar stóðu af augum henn- ar. Nú var hún ekki lengur klædd í tötra, held- ur í drifhvítan dragkyrtil, og á silkimjúku gulu lokkunum bar hún kórónu sem ástríkum börn- um og englum er gefín. Og þegar Barbara stóð upp á móti konungs- syninum, féll snædrífuhnoðrinn litli af vanga hennar ofan á barminn á henni, og þegar í stað ö varð hann að perlu, sem bar langt af öllum demöntum og dýrgripum jarðarinnar. Konungssonurinn tók Barböru í faðm sér og blessaði hana, og eftir að hafa gengið um kring fór hann með hana heim í höllina sína. En skógurinn, hafið og himininn sameinuðu raddir sínar í einum allsherjar lofsöng. Borgin beið og 'vænti komu konungssonar- ins, en hann kom ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.