Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 104
en ekki hopaði Páll, eða hikaði við. Hann klifr_ aði upp eftir urðinni án'þess að líta til hægri eða vinstri, og endur og sinnum hleypti hann af marghleypu sinni, er hann þóttist sjá færi. Brattinn var svo mikill, að hann varð stundum að styðja sig við bjarghyrnu með höndunum, og annan sprettinn nam hann staðar augnablik í senn, í skjóli við stein, til að kasta mæðinni. Með köflum miðuðu margar byssur á hann, og hljóðaði hún þá upp af hræðslu og örvinglun, því hún bjóst við að sjá hann hníga niður dauð- an á hverju augnabliki. Samt slapp hann, þó stundum sæi hún kúlurnar dynja eins og regn- dropa á urðarsteinunum rétt við fætur hans. Rétt í þessu sá hún koma annan enskan liðs- foringja og klifra upp urðina samhliða Páli. Hún þekti hann vel. Hann var sonur hans Joyce læknis og hafði æfinlega verið heldur vandræðamaður fyrir fólk sitt heima. Og rétt áður en herdeild þeirra Páls hafði hafiðhergöng- una norður um Indland hafði Páll gefiðí skyn í hréfi, að það hefði verið hepni fyrir læknis-soninn að stríðið byrjaði svona fljótt, því það hefði verið farið að fækka um griðastaði í herbúðunum. Hvað hann hafði aðhafst var nokkuð, sem Páll hafði ekki nefnt á nafn, en af andanum í orðum hans réð hún, að það hefði verið eitthvað ljótt. Nú sá hún þá ganga samhliða og á tilburðum þeirra sá hún, að þeir voru að tala saman. Og henni virtist svo sem læknissonurinn væn að hvetja Pál til enn gapalegri framsóknar. Víst var það, að þeir greiddu svo sporið, að þeir urðu innan skamms talsvert á undan fylking- unni. A einu vetfangi hurfu þeir háðir fyrir klapp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.