Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 51
ALMANAK 1909. 29 við kosningar löngu áður en eg hafði verið nefn.dur á nafn til forsetaefnis. Til að koma á friði, ætti eg þá að selja vini mína. Því neita eg eitt skifti f)'rir öll. Eg svara því og engu öðru. Það væri að kaupa forseta-tign verði ofháu“. • Illa var talað um Taft á eftir fyrir einþyknina, sagt, að hann væri eintjrjáningur og ætti ekkert af hyggindum stjórnmálamannsins. Og þó haf'a þarna komið fram mannkostir, sem þjóð hans hefir kunnað að meta og vin- festan orðið vænni til sigurs en undirhyggja og kænska. Síðustu ár hefir Taft verið álitinn úrræðamaðurinn, er vandræði hefir að höndum boriö, sem öðrum hafa verið ofvaxin. Sjálfsagt hefir þótt að fela Taft á hendur að færa þau á rétta leið. Eigi að eins skóp hann skipulag úr óskapnaði í Filippseyjum, heldur bægði hann borgara- styrjöld frá dyrum í Cuba og stjórnleysi, kom sáttum á við páfahirðina út af eignum kaþólskrar kirkju í Filipps- eyjum, hratt af stað Panamaskurðar-fyrirtækinu mikla með nýju fjöri. Roosevelt sagði um hann, að hann væri stærsti starfskrafturinn í landinu. Hann tekur enga hvíld. Hann er að vinna frá kl. 8 að morgni til miðnættis, ,,Hann vinnur eins og víkingur, er harðsóttur að leikum, hávær, þegar hann hlær, sefur eins og selur, etur hraust- lega, og kemur óþyrmilega við kaun, ef hann er illa hvektur“. Svo er honum lýst af einum samtíðarmanni. Hann hefir haft hamingju með sér í öllum málum, sem hann hefir haft með höndum og hamingju með sér nú við kosningarnar. Vonandi nytur hann sömu hamingju við forsetastörfin. Hann þarf þar á öllum sínum dugnaði að halda. Forsetaembættið er sjálfsagt stærsta, umfangs- mesta og vandasamasta embætti, sem nokkurum manni á jarðríki er í hendur fengið. Sagt hefir verið um Taft, að hann standi miðja vegu milli McKinley og Roosevelt;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.