Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 100
78 ÓLAFUR s. thorgeirsson: fór fram, varö alt annaö upp á teningnum. Þá fekk Lin- coln 180 atkv.; Breckenridjje 72; Bell 30; en Doug’las aöj eins 12 atkv. —Þegar víst var orðið, að Lincoln hafði náð kosningu sem forseti Bándaríkjanna, fóru Suðurríkin að undirbúa sig að rífa sig út úr sambandinu, því þau væntu hins versta af honum hvað þrælahaldið snerti, og þegar Lincoln tók við forseta-embæftinu 4. marz 1861, voru Suðurríkiu komin í algjörða uppreist, höfðu myndað sér- stakt ríkjasamband, kosið Jefferson Davis sér fyrir for- seta og tekið undir sig allar eignir Bandaríkjanna innan takmarka sinna. Lincoln var því nauðugur einn kostur að senda her á hendur Suðurríkjunum, og er saga hans næstu 4 ár eiginlega saga hins mikla borgarastríðs, sem fieiri miljónir manna tóku þátt í og hundruð þúsunda manna féllu í. Það má nærri geta hvílíka sálarangist maður eins og Lincoln tók út á meðan þetta voðalega stríð stóð yfir. En samt var hann einbeittur í að viðhalda hinu upprunalega ríkjasambandi, og tókst það að lokum með sinni frábæru þolinmæði, stöðuglymdi og vitsmunum. Hinn 2.sept. I862 gaf Lincoln út hið merkasta skjaþ er hann noklcur tíma undirskrifaði, nefnil. yfirlýsinguna um, að eftir 1. jan. 1863 skyldi allir þrælar í ríkjum þeim og ríkjapörtum, sem voru í uppreist, vera frjálsir. Lincoln virðist hafa borið gott skyn á hæfilegleika annara.A það bendir h'. erja menn hann tók í stjórn sína og hvaða menn hann setti yfir herinn. Hann sá að Ulysses S. Grant herforingi (sem síðar varð forseti Bandaríkjanna) var maðurinn, er múndi sigrast á uppreistarhernum, og setti hann því yfir allan her Bandaríkjanna í marz 1864. í apríl næsta ár (1865) var ófriðnum lokið, ríkjasambandið frelsað frá eyðileggingu, og hið viðbjóðslega þrælahald afnumið í þessari heimsálfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.