Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 121
ALMANAK 1909.
99
ar. (Bjug-g-u lengst af aö Reykjum í Mosfellssveit),
67 ára.
8. Jósef Jósefsson,Hoff, hjá syni sínum Stefáni, í Minne-
ota, Minn, (ættaður frá Bakka á Langanesströnd),
77 ára.
31. Þorsteinn Þórarinsson Lindal, í Blaine, Wash.,44ára.
September 1908:
3. Gísli Magnússon Thompson, að Krossi nálægt
Gimli, (sonur Tómasar J. Jónssonar og Þóru Gísla-
dóttir; fæddur að Guðlaugsvík í Strandasýsl. Flutt-
ist hingað með foreldrum sínum 1884), 45 ára.
20. Herdís Þorvaldsdóttir, ekkja, til heimilis í Winnipeg,
87 ára.
20. Elinborg Stefánsdóttir, ekkja Krisljáns heit. Jóns-
sonarfrá Geitareyjum,til heimilis í Winnipeg, 75 ára
23. Friðrik Matúsalem Árnason, í Marshall, Minn. (ú
Vopnafirði), 55 ára.
24. Soffía Vilhjálmsdóttir, Árnasonar, í Marietta, Wash
(ættuð úr Eiða-þinghá), 67 ára.
Anna Guðmundsdóttir, í Minneota, Minn., (ættuð úr N,-
Múlasýslu).
Október 1908:
9. Jórunn Jónsdóttir, við Sleipnir-pósthús í Sask. (ætt-
uð úr Fnjóskadal í Þingeyjars.), 79 ára.
10. Ragnhildur Guðrún Magnússon, í Þingvallanýlendu.
11. Jóhannes Pétursson, átti heimilií Minnesota-nýlend.,
var á ferðalagi heim til íslands og andaðist í Rvík.
(Ættaður úr Skagafirði,föðurbróðir síra Friðriks Frið-
rikssonar, sem verið hefir í Rvík), 64 ára.
14. Ásgeir Marías Guðjónsson, í Vancouver, B. C., (frá
Arnardal í ísafjarðarsýslu), 23 ára.
16. Þórun Gísladóttir, í Detroit Harbor, Wis. (ættuð úr
Skaftafellss.), 68 ára.
24. Hólmfríður Hunford, dóttir þeirra hjóna, Jónasar J.
Hunford og konu hans Margrétar,sem búavið Mark-
erville-pósthús í Alberta.