Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 129
Canaba *= IRorbveðturlanbíb, -----o---- REGLUR VIÐ LANDTÖKU. - Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta, nema 8 og 26, geta tjölskylduhöfuð og- karlmenn 18 ára gamlir og eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars INNRITUN. — Menn mega skrita sig fyrir landinu á þeirri land- skrifstofu, sem næst ligfgur landinu, sem tekið er. Með leyíi innanríkis- ráðherrans, eða innflutnings-umboðsmannsins í Winnipeg, geta rnenn gefið öðrum umboð til þess að skrita sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er $10. HEIMILISRÉTTAR-SKYLDUR. — Samkvæmt núgildandi lög- um verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknirí eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: (1) Að búa á landinu og yt'kja það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. (2) Ef faðir (eða móðir,ef faðirinn er lát inn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á landinu snertir áðui en afsalsbréf erveittfyrir því, á þann hátt að liafa heimili hjá föður sínum eða móður. (3) Eflandnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttarbú- jörð sinni, eða skírteini fvrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undir- ritað í samræmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréltar-bújörð- inni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilis- réttar-bú örðinni, ef síðari heimilisréttar-jöi ðin er í nánd við fyrri heim- ilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á (hetír keypt, tekið í erfðir, o. s. frv.) í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisrétfar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptu landi o. s. frv.). REIÐNl UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eftir að 3 ár eru liðin, annaðnvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mán- uðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðs- nianninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. LEIÐBEININGAR. — Nýkomnir innflvtjendur fá á innflytjenda- skrifstofunni í Winnipeg, og á ölluin Dominion landa skrifstofum innan (yfir á naistu síöu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.