Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 54
32 ólakur s. thorgeirsson : lieima á gamla ættlandinu; og svo lúnir og langþjáöir, af ferðaslarki og þrældÓmi í þessari álfu. Landnám íslendinga í Alberta byrjaði árið 1888, úr Pembina hjeraði, Norður Da.kota. Þó var Ólafur Guð- mundarson—Goodman — áður fluttur með fjölskyldu sína til Calgary, líklega ári fyrr, 1887, og faðir hans og bræður, sem fluttu litlu síðar en hann og settust þeir að hjá Ólafi. Að öðru leyti verður þessara manna getið síðar, í landnámsþættinum. Ymsarvoru orsakir til þess, að menn fýstust, að flytja burt úr hinu frjóvsama,gagnauðga Pembina bjeraði; ekki var það fyrir þá sök, að mönnum dyldist, að Dakota væri framtíðarinnar auðæfa og hagsældarland, sem lík- legt væri til, að endurgjalda í ríkulegum mæli, erfiði og tilkostnað innbyggjanna; en það var líka sjeð, að það tók sinn tíma; tók bæði langan tíma og mikið fje, svo mjög var vafasamt að sumir myndu standa gegnum það tímabil. — Allflestir íslendingar, sem þangað fluttu, bæði frá Nýja Islandi og heiman frá gamla landinu, höfðu komið þangað,sem næst því, fjelausir; margir urðu því að hleypa sjer í stórskuldir, til að geta unnið löndin. Margir tóku það ráð, að veðsetja óðul sín og jafnvel allt sem þeir áttu, fyrir stórum peninga upphæðum, til að kaupa vinnudýr og verkfæri til akuryrkju. Lánið fjekkst, en nVeð hinum mestu afarkostum, tilgjöfum og okur rentum; og eðlilega gat ekki kornyrkjan, sem þá var í byrjun og barndómi, gefið oss fljótan og ríkulegan arð, að lántakendurnir, gætu með nokkrum þolanlegum afkomuvegi, sloppið gegnum kúgunar klærnar. Það sýndist vera á þeim tímum, lík afstaða fyrir sumum, og frændum þeirra, kringum 874, annað hvort að gjörast ánauðugir þrælar okurfjelaga og aðkýfinga, eða flýja í tíma óðul og eignir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.