Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 96
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : ingrt. Hann var þá að eins 25 ára. Og svo fátækur var hann, aö hann varö aö fá lánaöa peninga til aö geta keypt sæmileg klæöi til þingfarar. — Rétt á eftir varð hann fyr- ir þeirri sorg aö heitmey hans, er hann unni mjög, dó, og tók hann þenna tfiissi svo nærri sér, aö það lá við aö hann gengi af vitinu. Er sagt, aö hann hafi jafnan verið þung- lyndari upp frá því. Það er ekki hægt að segja tneð sanni, að Lincoln reyndist neinn sérlegur ^arpur sem löggjafi á lllinois- þinginu í byrjun, enda haföi hann hugann mest viö lög- fræðis-nám sitt. Það viröist sem hann hafi ekki viljað nota neina tilsögn hjá öðrum, heldur lært eingöngu af bókum. Sjálfetraust, óvenjuleg ástundun, afbragös skilningur og minni virðist hafa verið sterk einkenni hans. Eftir að hafa þannig lesið lög í mörg ár, tók hann próf og' fekk lögfræðings-leyfi fyrir Illinois-ríkið 1837, en 3. des. 1839 fekk hann leyfi til að fiytja mál fyrir réttum ríkja- sambandsins — sania dag og Stephen A. Douglas, sem Lincoln æh'ð átti í brösum við eftir það. Þetta sama ár var Springfield —þá smábær með hérumbil i^ooíbúum — gjörð að stjórnarset.ri fyrir Illinois, og flutti Lincoln sig þá þangað, því þar gat hann þægilega rekið bæði lögmanns- starf sitt og sinnt störfum sínum sem þingmaður. Hann fekk brátt allmikla aðsókn sem lögmaður, og tók þá í fé- lag við sig vin sinn frá Black Havvk Indiana-ófriðnum, majór John T. Stuart. Eftir ósk Lincolns var þessi félagi hans talinn fyrir, þ. e. félagið nefndist Stuart & Lincoln, og sýnir þetta, eins og margt annað, hve göfuglyndur Lincoln var. Þessi félagsskapur varaði samt ekki nema þangað til í apríl 1841. Þá gekk Lincoln í félag við fyrr- um dómara Stephen T. Logan, en sá félagsskapur varaði heldur ekki lengi. Þar á eftir gekk Lincoln í félag við bezta vin sinn, William H. Herndon, og varaði sá félags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.