Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 72
50 ÓLAFUR s. thorgeirsson: hafði Björn unnið liverja klukkustund frá því hann kom ;til Winnipeg og þangað til hann lagðist. Þegar bati fór .að koma, rétti hann furðu fljótt við aftur, svo liann komst á fætur um miðjan vetur. Og að sex vikum liðnum var ’.hann farinn að vinna hæga vinnu. Hér um bil ári áður höfðu fyrstu landnemar sezt að á jörðum sínum í Argyle- bygð. Hugur Björns stóð enn sem fyrr til búskapar og .akuryrkju. Tók hann sér ferð á hendur vestur til að líta eftir landkostum. Varð það úr, að hann nam þar land f marzmánuði vorið 1882. Máttu þáallir, sem gátu, ánafna sér tvennar 160 ekrur, annað heimilisréttarland (home- stcad) svo nefnt, hitt með forkaupsrétti (preemption). Björn langaði til að ná í hvorttveggja, en varð að taka 10 dali til láns hjá kunningja sínum til þess að getá greitt skrifstofugjaldið. Að því bútiu fór hann til Winnipeg .aftur og vann daglaunavinnu alt það sumar, þangað til 18. okt. um haustið. Varð hann þá að fara að gegna skyldum sínum á landinu. Reist.i liann torfkofa til íbúð- ar, eins og þá var títt, 6. nóvember og var að því starfi ekki lengur en svo sem viku tíma. Þar settist hann að með konu sína og eitt barn 6. jan. 1883. Eigi var bú- stofn fjölskrúðugur. Hann átti eiria kú, akneyti til hálfs við annan mann og 15 dali í peningum, til lífsnauðsynja. Um veturinn varð hann að leyta sér atvinnu með innlend- um bónda og starfa að skógarhöggi, til þess að geta framfleytt sér og sínum. Um vorið átti hann fjórar ekrur lands plægðar. Hafði hann látið plægja þær um leið og hann ánafnaði sér lönd sín. J þenna litla akurblett sáði hann um vorið hveitikorni mestmegnis, en auk þess jarðeplum og garð- ávöxtum. Um haustið fekk hann 23 bushel-mál af ekru hverri og góða uppskeru af jarðeplum. Sumarið 1883 gat hann plægt 10 ekrur í viðbót, en varð það sumar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.