Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 93
ALMANAK 1901). 71 hafa kveikt hjá lionum löngun til að nema lögfræöi. I nefndu lagasafni var prentuð yfirlýsing Bandaríkjanna um, að þau væri óháð þjóðveldi (the Declaration of Inde- pendence), grundvallarlög Bandaríkjanna, og reglugjörðin frá 1787. Alt þetta.var sem stimplað í hjarta hins unga manns, og enginn skildi þessa dýrmætu gjörninga og stjórnarfar lands síns betur en hann. — Hann var samt mannblendinn, sótti kappstöfunar-fundi, veðreiða-mót og fleiri þessháttar samkomur. Eins og áður hefir verið sagt, var hann afar-sterkur, — það er sagt að hann hafi tví- tugur lyft 1000 pd. þunga—og skakkaði oft leikinn þegar í illindi lenti, hjálpaði þeim sem var minni máttar og lú- barði ribbaldana, svo þeir báru virðingu fyrir honum eins og aðrir. Hann fékk smátt og smátt orð á sig fyrir að segja allskonar sögur og skrítlur manna bezt og fyrir skarpa dómgreind, svo hann fór að verða nokkurskonar leiðtogi í bygðarlaginu. — Hann sóttí öll dómþing í na- grenninu, og gekk stundum tugi mílna til að vera við- staddur þegar mikilsverð mál voru prófuð og dæmd. Hann samdi ritgjörð um stjórnarfar Bandaríkjanna og aðra um hófsemi. Hann hélt ræður, spjallaði við menn um allskonar efni, ræddi almenn áhugamál, sem þá voru uppi, spaugaði við menn og gjörði alla að vinum sínum — en það fór að minka um vinnubrögðin. Abraham Lin- coln var áður en hann var tvítugur orðinn ameríkanskur pólitíkus, þótt hann ekki vissi af því. Árið 1830, þegar Abraham Liticoln var rétt oröinn myndugur (21 ársj.flutti faðir hans burt úr Indiana norð- ur í Illinois-ríki; þar var þá ágætt land að fá fyrir lágt verð. Þetta var í marz mánuði, þegar vegir voru upp á það versta, svo ferðalagið varaði í hálfan mánuð. Abra- ham var hægri hönd föður síns á ferðinni og keyrði uxana, sem beitt var fyrir vagninn. Þannig gjörði hann innreið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.