Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 101
ALMANAK 1909. 79 HaustiS fyrir, 1864, hafði Lincoln verið endurkosinn sem forseti Bandaríkjanna, og",eins og; þegar er frá skýrt, var ófriðnum lokið í öndverðum apríl 1805, eða tæpum hálfum öðrum mánuði eftir að hið nýja fjögra ára kjör- tímabi! hans byrjaði. Nú var nafn hahs, sem á nieðan ófriðurinn stóð yfir oft varð fyrir óverðskulduðu lasti nieð- al hinna svokölluðu vina — hvað þá óvinanna—, á hvers mans vörum og hann var eins mikið lofaður eins og hann hafði verið lastaður. Nú leit út fyrir að hamingjan mundi brosa við honum eftir allar raunirnar og angistina, sem hann hafði gengið í gegnum á meðan borgarastríðið stóð yfir. En örlög hans voru alt önnur, en menn bjuggust við. Hann var skotinn til bana þar sem hann sat í klefa á leikhúsi ásamt konu sinni og nokkurum vinum kvöldið 14. apríl 1865. Sá, sem ódáðaverkið vann, hét John Wilkes Booth. Hann var leikari og ofstækisfullur þrælahalds- maður. Hann hrópaði, um leið og hann stökk úr klefan- um ofan á leiksviðið, að nú væri Suðurríkjanna hefnt. Booth náðist brátt, þótt hann kæmist undan í fyrstu, og var tekinn af lífi ásamt nokkrum öðrum, er voru í vitorði með honum. Það er engin vafi á, að Bandaríkja-þjóðin elskar og virðir Lincoln meira en nokkurn af hinum mörgu ágætis- mönnum, sem verið hafa forsetar hennar, og ber ýmislegt til þess, sem of langt yrði að fara út í. En ein aðal-or- sökin er að mínu áliti sú, að hann var einhvern veginn nær hjartarótum þjóðaritinar en nokkur forseti hennar helir verið. Hann var að mörgu leyti ímynd þjóðar sinn- ar og það er sem þjóðin þekki sjálfa sig í honum enn þann dag í dag, þrátt fyrir ýmsar breytingar á hag hennar og hugsunarhætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.