Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 109
ALMANAK 1909. 87 á land í ööru eins voöa-veöri. ,,Dr. Patrik ! Dr. Patrik !“ sagði Hrómundur og stökk út úr bátnu.n. Haun var í gömlu, rauðu strigaföt- unum, og var berhöföaöur. ,,Dr. Patrik á heima þarna upp í hlíöinni“, sagði einn af mönnunum; ,,en hvaö viltu lionum ? Hver er veikur ?“ ,,Dr. Patrik ! Dr. Patrik !“ var alt, sem Hrómundur sagöi. Hann ýtti mönnunum frá sér meö hægð, og lagöi á staö upp hlíöina, aö húsi læknisins, og var stórstígur. Dr. Patrik var inni í verkstofu sinni. Hann sá þetta ægilega, forneskjulega heljarmenni bruna áfram uppsnar- bratta brekkuna, eins og brekkan væri rennisléttur skeið- völlur. Hann kendi manninn strax og þóttist vita, í hvaöa erindagjöröum hann væri kominn. Og dr. Patrik fann einhvern ónota hroll fara um sig allan. Hér skal þess getið, að dr. Patrik var rúmlega þrí- tugur að aldri, fremur lítill maöur vexti, en vel limaöur, fölur í andliti og með hrafnsvart hár. Þegar Hrómundur kom að liúsinu, drap hann á dyr. Og þegar ekki var undir eins lokið upp, opnaði hann hurðina og gekk óboðið inn í stofuna til lækivsins. — Það var líka víkinga-siöurinn til forna, og þótti bera vott um einurð; enda mun Hrómundur hafa álitiö stofu læknisins opinberan stað, en ekki ,,prívat“-hús. Og hann hafði nokkuð fyrir sér í því. ,,Sæll, herra læknir!“ sagði Hrómundur; ,,konan mín er veik — komdu strax með mér út til eyjarinnar, og eg skal borga þér það, sem þú setur upp fyrir fyrirhöfn þína“. ,,En veðrið er ólmt, og það er alveg ófært á sund- inu“, sagði dr. Patrik; ,,eg get ekki farið með þér, fyr en ögn lægir veðrið“. ,,Konan er miög þungt haldin“, sagði Hrómundur. ,,Að leggja út á sundið í dag, er sama sem að frernja sjálfsmorð“, sagði læknirinn; ,,en strax og veðrið batnar skal eg fara með þér“. ,,Konan er dauðvona“, sagði Hrómundur á sinni bjöguðu ensku; ,,þú verður að koma undir eins !“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.