Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 36
24 6LAFVR S. TBORGEIRSSON
asann á blaíSamönnuum skrifa, og strákunum meS próf*
arkirnar og þusið í vélunum. “Þetta er gaman,” sagði
hann, “hér vildi eg vera.” Faðir hans lét þaö þá eftir
honum og 16 ára gamall 1881 lagöi hann út í aS rita i
blöS fyrir hina og aSra i fyrstu; en sjö árum síSar
hleypti hann af stokkunum fyrsta blaSinu sinu. ÞaS
var vikublaS, Answers, 24 blaSsíSur, myndalaust, kápu-
laust og selt fyrir 1 penny (2 centsj. Því var ekki tek-
iS eins vel og hann bjóst viS, og gerði ekki betur en halda
í því lífinu meS herkjum á annaS ár; en þá hugkvæmd-
ist honum ráS til aS ná í kaupendur. Hann lofaSist til
aS borga þeim, sem gæti réttast til fjárupphæSarinnar i
Englands-banka lagSan dag, £1 vikulega um lífstíS, og
auglýsti það um alt England. Getu sina varS getand-
inn, vitaskuld, aS senda á þar til gjörSum miSa kliptum
út úr blaSinu, og enn var þaS tiltekið, aS 3 menn vott-
uSu undirskrift hans, vitaskuld til þess aS auglýsa blaS-
iS enn frekar.
ÞaS var ráS. BlaSiS flaug út; getanda talan varS
718000, og upp úr því þurfti Harmsworth ekki aS bera
kvíSboga fyrir framtíS Answers. ÞaS seldist bráSlega
þetta 200,000 eintök vikulega, og tók þá aS dropa drjúg-
um sem auglýsinga gagn. ÁgóSi af blaSinu nam 50,
000 dala árlega fám mánuSum siSar, og sex árum síS-
ar var árságóSinn kominn upp i 300.000 dali.
Upp úr þessu gengi gerSist AlfreS Harmsworth
blaSsýslumaSur í stórum stíl, og færSi út kvíarnar hvaS
ettir annaS. Hann gaf út alls konar blöS: heimilis-
blöS, barnablöS, kvennablöS, kirkjublöS, drengjablöS og
fyndniblöS og búnaSarblöS og loks landsmálablöS. —
BlöSin eru 50 aS tölu alls. Hér er ekki rúm til aS
geta þessara blaSa fyrirtækja til nokkurar hlítar. Til
þess þyrfti bók í mörgum bindum; en til aS gefa ofur-
litla hugmynd um blaSsýsluna, sem Harmsworth auSn-
aSist aS koma sér upp aSallega á árunum 1890—1906,
er drepiS hér á nöfn sumra af hinum helstu blöSum og
prentsmiSjustarfiö: Auk “Answers”, eru þaö blööin:
Comic Cuts ('seljast V2 miljón eintaka vikul.J, Forget