Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 36
24 6LAFVR S. TBORGEIRSSON asann á blaíSamönnuum skrifa, og strákunum meS próf* arkirnar og þusið í vélunum. “Þetta er gaman,” sagði hann, “hér vildi eg vera.” Faðir hans lét þaö þá eftir honum og 16 ára gamall 1881 lagöi hann út í aS rita i blöS fyrir hina og aSra i fyrstu; en sjö árum síSar hleypti hann af stokkunum fyrsta blaSinu sinu. ÞaS var vikublaS, Answers, 24 blaSsíSur, myndalaust, kápu- laust og selt fyrir 1 penny (2 centsj. Því var ekki tek- iS eins vel og hann bjóst viS, og gerði ekki betur en halda í því lífinu meS herkjum á annaS ár; en þá hugkvæmd- ist honum ráS til aS ná í kaupendur. Hann lofaSist til aS borga þeim, sem gæti réttast til fjárupphæSarinnar i Englands-banka lagSan dag, £1 vikulega um lífstíS, og auglýsti það um alt England. Getu sina varS getand- inn, vitaskuld, aS senda á þar til gjörSum miSa kliptum út úr blaSinu, og enn var þaS tiltekið, aS 3 menn vott- uSu undirskrift hans, vitaskuld til þess aS auglýsa blaS- iS enn frekar. ÞaS var ráS. BlaSiS flaug út; getanda talan varS 718000, og upp úr því þurfti Harmsworth ekki aS bera kvíSboga fyrir framtíS Answers. ÞaS seldist bráSlega þetta 200,000 eintök vikulega, og tók þá aS dropa drjúg- um sem auglýsinga gagn. ÁgóSi af blaSinu nam 50, 000 dala árlega fám mánuSum siSar, og sex árum síS- ar var árságóSinn kominn upp i 300.000 dali. Upp úr þessu gengi gerSist AlfreS Harmsworth blaSsýslumaSur í stórum stíl, og færSi út kvíarnar hvaS ettir annaS. Hann gaf út alls konar blöS: heimilis- blöS, barnablöS, kvennablöS, kirkjublöS, drengjablöS og fyndniblöS og búnaSarblöS og loks landsmálablöS. — BlöSin eru 50 aS tölu alls. Hér er ekki rúm til aS geta þessara blaSa fyrirtækja til nokkurar hlítar. Til þess þyrfti bók í mörgum bindum; en til aS gefa ofur- litla hugmynd um blaSsýsluna, sem Harmsworth auSn- aSist aS koma sér upp aSallega á árunum 1890—1906, er drepiS hér á nöfn sumra af hinum helstu blöSum og prentsmiSjustarfiö: Auk “Answers”, eru þaö blööin: Comic Cuts ('seljast V2 miljón eintaka vikul.J, Forget
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.