Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 37
ALMANAK.
25
Me Not og Home-Sveet Home (^/4, miljónarj, Sunday
Companion (/§ milljónarj, Daily Mirror (1 milljón)
og landsmálablöðin: Daily Mail (11/% milljón eintaka
dagl.), Evening New (1 milljón) og Weekly Dispatch,
sem vant er aS kalla öll þrjú til sámans: “Northcliffe’s-
blööin”, og loks gamli London Times, (75.000 eintök
dagl.), sem hann keypti 1906. t prentsmiSjunum er
árlega steyptar 700 miljónir stafa í linotype og mono-
type vélum; og væru arkirnar, sem prentaSar eru á ári,
lagSar í lengju hver viS aSra, þá næSi lengjan nærfelt
eina milljón mílna. Pappírinn, sem uppgengur á dag
kostar 5.000 dali.
Ritsnilli er vitaskuld ekki einhlít til aS koma á fót
annari eins feikna blaSsýslu. Þess naut viS, aS North-
clefe var hinn mesti kaupsýslumaSur, bæSi forsjáll og
stórráSur. Þegar hann var orSinn stærsti pappírs-
kaupandi í Englandi, þóttist nann verSa aS hafa hönd
i bagga um pappírsgerS og pappírsverS, og snerist þá
aS því 1902 aS koma sér upp pappírsmylnu. Hann
keypti 3400 fermilur af furuskógarlandi í Nýfundna-
landi, til þess aS byggja þar pappírsmylnu, sem kost-
aSi hann 6 milljónir dala. Þar eru árlega feld.tré,
þetta ii/2 millión talsins, og bútuS niSur í 4I/2 milljón
drumba og gerSur úr pappir, hérumbil 120 milljónir og
pappírssmáka 50 milljónir punda árl. Tvær járn-
brautir liggja frá mylnunni niSur til hafnar, þar taka
eimskip Northcliffe’s viS pappírsförmunum og flytja
tíl Englands. Tvö þúsund manns hafa atvinnu viS
mylnuna; og þar sem auSn var fyrir fáum árum, á Ný-
fundnalandi, standa nú blómleg þorp og hús í nýtísku
sniSum, og útbúin nýtísku gögnum öllum, svo sem raf-
lýsing, talsimum og ritsímum og tengd saman meS raf-
magnsporvö&num. Stærst þorþanna er Grand Falls
meS 3000 íbúa. Mylnan brást ekki vonunum um hana;
hún skilaSi Northcliffe Rj miljón dala í árlegan á-
góSa fyrir stríSiS, eSa réttara sagt blaSsýslu hans.
Sýslan nefndist: Harmsworth Brothers framan af, en
síSar: The Amalgamated Press, og þaS heitir hún nú.