Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 37
ALMANAK. 25 Me Not og Home-Sveet Home (^/4, miljónarj, Sunday Companion (/§ milljónarj, Daily Mirror (1 milljón) og landsmálablöðin: Daily Mail (11/% milljón eintaka dagl.), Evening New (1 milljón) og Weekly Dispatch, sem vant er aS kalla öll þrjú til sámans: “Northcliffe’s- blööin”, og loks gamli London Times, (75.000 eintök dagl.), sem hann keypti 1906. t prentsmiSjunum er árlega steyptar 700 miljónir stafa í linotype og mono- type vélum; og væru arkirnar, sem prentaSar eru á ári, lagSar í lengju hver viS aSra, þá næSi lengjan nærfelt eina milljón mílna. Pappírinn, sem uppgengur á dag kostar 5.000 dali. Ritsnilli er vitaskuld ekki einhlít til aS koma á fót annari eins feikna blaSsýslu. Þess naut viS, aS North- clefe var hinn mesti kaupsýslumaSur, bæSi forsjáll og stórráSur. Þegar hann var orSinn stærsti pappírs- kaupandi í Englandi, þóttist nann verSa aS hafa hönd i bagga um pappírsgerS og pappírsverS, og snerist þá aS því 1902 aS koma sér upp pappírsmylnu. Hann keypti 3400 fermilur af furuskógarlandi í Nýfundna- landi, til þess aS byggja þar pappírsmylnu, sem kost- aSi hann 6 milljónir dala. Þar eru árlega feld.tré, þetta ii/2 millión talsins, og bútuS niSur í 4I/2 milljón drumba og gerSur úr pappir, hérumbil 120 milljónir og pappírssmáka 50 milljónir punda árl. Tvær járn- brautir liggja frá mylnunni niSur til hafnar, þar taka eimskip Northcliffe’s viS pappírsförmunum og flytja tíl Englands. Tvö þúsund manns hafa atvinnu viS mylnuna; og þar sem auSn var fyrir fáum árum, á Ný- fundnalandi, standa nú blómleg þorp og hús í nýtísku sniSum, og útbúin nýtísku gögnum öllum, svo sem raf- lýsing, talsimum og ritsímum og tengd saman meS raf- magnsporvö&num. Stærst þorþanna er Grand Falls meS 3000 íbúa. Mylnan brást ekki vonunum um hana; hún skilaSi Northcliffe Rj miljón dala í árlegan á- góSa fyrir stríSiS, eSa réttara sagt blaSsýslu hans. Sýslan nefndist: Harmsworth Brothers framan af, en síSar: The Amalgamated Press, og þaS heitir hún nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.