Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 40
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : dómar 'hans einkar fróSlegir, sérílagi fyrir blaSamenn. Hvort heldur hann var úti á sveitabýli sínu, eöa í bæn- um, þá fékk hann öll morgunblöS Lundúna að rúm- stokknum, á'Sur en hann vaknaSi á morgnana. Hann svaf sjaldan lengur en til kl. hálf sex; þá kynti hann sér í rúminu vandlega innihald blaSanna, bæSi sinna og keppinauta sinna: fréttirnar, ritstjóragreinirnar, mynd- irnar og auglýsingarnar. í stuttu máli, hvert tangur og tet ur í þeim, og var búinn aS því um kl. 7. Um kl. 9 lét hann Harry Price, skrifara sinn koma til sín, og las honum fyrir i svefnklæSum og svefnherbergi sínu,—því þar kunni hann best viS sig viS vinnu — forsögn sina fyrir Daily Mail, Times eSa Evening News. Til dæmis er hér ein fyrir Daily Mail, dags. 26. nóv. 1915 “Þessa morguns Daily Mail er fyrirtaks gott. Mér þykir þaS aS, aS Þýskaland er dag af degi felt úr. Eg fann upp á þessum útdráttum úr þýsku blöSunum og yfir land alt vilja menn sjá þá; en þeir eru skornir niS- ur í ekki neitt, ef nokkur minsta átylla fæst til þess. Eg vona aS þeir verSi dálkur eftirleiSis, þangaS til aS- eg segi aS hætta þeirn. OrSin sem höfS eru eftir Napoleon, eru afar ó- heppileg, þ. e. a. s., þau um England, aS England sé varta á nefinu á Frakklandi. — Eg skil ekkert í, hvernig annaS eins axarskaft getur komiS fyrir. Mér likar illa greinin sem ræSst á innflutning frakknesks vamings inn í England, þvi þaS er meining og mergur greinarinnar, þá litiS er til innflutningsins nú sem stendur. Eg held vér ættum aS fara ítarlega út i efniS um breska vinrækt. Mönnum mun þykja þau tíSindi mikil furSa. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er blaSiS raunar aSdáanlegt aS öllu leyti. Meira um drengi borna á stríSstímum.” Forsagnir Northcliffe voru festar upp á skrifstof- unni til þess, aS ritstjórnar sveitin öll gæti kynt sér þær. Þær voru ósparar á hólinu, en stundum beiskar aSfinn- ingar og oftlega sambland af fínu skensi og gaman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.