Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 45
Tunglgeislinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. (V. J, Eylands þVddi úr "Danmark Illustreret Almanak" 1916). Kata gamla reis meö erfibismunum upp viö olnboga í rúminu sínu, og nuggaði stirurnar úr augunum. Hún hafði vaknað við einhvern hljóm, sem hún vissi ekki hvaðan kom eða hvernig stóð á. Henni fanst það líkast því, þegar kirkjuklukkum er hringt til aftansöngs. En hvernig gat staðið á því? Hvaðan kom þessi klukkna hljómur?1 Það var hánótt! Hvað var þetta? — Hvers vegna var hún í rúminu í öllum fötunum? Ósjálfrátt leit hún í kring um sig i litlu stofunni sinni, og gat aðeins greint þá muni sem þar voru inni, við daufa tunglskinsglætu, sem kom inn um stóra stafngluggann að sunnanverðu. Aldrei þessu vant voru rúðurnar óhélaðar. Nú mundi hún það alt í einu. Það var aðfangadagskvöld jóla. Þess vegna hafði hún komið inn með bala með volgu vatni og þýtt héluna af rúðunum.. Hún gerði það æfinlega á aðfangadagskvöldið — hún vildi lofa stjörnum himinsins að skína á sig þessa helgu nótt. En svo hafði henni alt i einu fundist hún vera svo þreytt. Hún átti fjarska bátt með að búa um sig, og enn bárra með að komast upp í rúmið. — Svo mundi hún ekki meira. — Hún hlaut að hafa sofið — eða þá fallið í yfirlið — og legið þannig þangað til nú. — Nú skildi hún klukkna hljóminn. Það var aftan- söngur i kirkjunni. Hún furðaði sig á, að hún skyldi ekki strax hafa þekt hljóminn. Þennan hljóm, sem var henni svo kunnur og kær. — Þennan hljóm af gömlu kirkjuklukkunum, sem nú um fimtíu ára skeið hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.