Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 47
ALMANAK. 35 iö annaíS en skinin beinin, rneð gikt í öllum limum. Og kirkjan, sem þó var aöeins hálfa mílu vegar í burtu, fanst henni svo fjarlæg — svo fjarlæg — eins og hún væri i öörum heimi. —• Hér lá hún ein í myrkrinu, en á sömu stundu var kirkjan full meS ljós — meS líf og yl. En varla myndi nokkur finnast þar sem myndi eft- ir henni á því augnabliki. Já, henni fanst næstum aS guS hefSi hlotiS aS gleyma sér — henni, sem ekki fór til kirkjunnar. Hún ætlaSi aS fara á fætur; afklæSa sig og hátta almenlega. • En hún var of máttfarin til þess, þess vegna lagSi hún sig út af aftur, og hagræddi sér eftir föngum. —• Jæja, því er ef til vill svona fariS, hugsaSi hún. —; Ef til vill átti hún aS liggja hér og deyja. — Ein- mana — yfirgefin af öllum — líka Drottni. — En hún átti fráleitt betra skiliS. ÞaS var einungis réttlátt. Þegar hún fór nú aS hugsa um þaS, þá var hún sjálf- sagt stórsyndug. Hversu mikiS hafSi hún ekki syndg- aS, einungis í dag. Jú, frá því fyrst um morguninn hafSi hún veriS i svo óttalega slæmu og syndsamlegu skapi, — þetta var þó helgur dagur. — Reyndar var hún nú komin í betra skap, áSur en dagurinn “varS helgur”. En þaS var nú sama. Strax í morgun, þegar hún fann aS hún hafSi svo mikinn svima yfir höfSinu, aS hún ætlaSi varla aS geta staSiS upp, var hún komin í slæmt skap. ÞaS var nú samt í fyrsta skifti á hennar löngu æfi, aS hún hafSi veriS óánægS. (Svo mikil var þó þolinmœði hennarj. Svo þolinmóS var hún þó! HvaS ætli þeir mættu segja, sem árum saman, neira aS segja kanske alla æfi, eru sjúkir og vanheilir. Nei, hún vissi sannarlega ekki hve mikiS hún hafSi aS þakka — hún, sem aS GuS hafSi gefiS þessa sérstöku heilsu. En henni hafSi fundist, aS einmitt i dag, þeg- ar hún hafSi svo mikiS aS gera, væri ekki timi til aS vera veikur. — Svo var hún orSin þess vör, aS öll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.