Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 48
36 ÓLAFVR 8. THORGEIRSSON : börnin höfgu gleymt ab hugsa um jólagjafir handa henni. ÞaS var í fyrsta skifti, sem þau höföu gleymt því. Henni þótti þó svo vænt um þessi börn. Hversu oft höfSu þau ekki kallab á hana, þegar sólsetriö var sérlega fallegt, eða n°rðurljósi.n leyftruðu með meira litskrúði og tilbreytni en venjulega; þau vildu að hún fengi að sjá það með þeim. Jú, það var nú reyndar hún, sem í fyrstunni hafði opnað augu þeirra fyrir feg- urð náttúrunnar. En hún hafði haft tvöfalda ánægju af þvi, vegna þess, aö hún hafði getað opnað augu þeirra fyrir þessu; og af því, að hún hafði fundið. aö það hreif þau eins mikiö og hana og að þau fundu til sömu ótakmörkuöu gleðinnar yfir því samtímis. Og núna, þegar hún hugsaði um það aftur, jiá var það í sjálfu sér synd, að vera vond við þau, þo að þau hefðu gleymt henni þetta eina skifti. Ef þau hefðu ekki verið svo upptekin, af að hugsa um aftansönginn, sem auðvitað fylti hugi þeirra með eftirvæntingu og gleði, þá hefðu þau munað eftir henni eins og þau voru vön. En hve þau mundu nú verða óánægð, er þau kæmu heim, og sæju að þau hefðu gleymt henni. — Það eitt ætti að verða henni nóg. — Ó, Guð! þú mátt ekki láta mig deyja, áður en bau koma til baka frá kirkjunni, — þá verða þau ó- huggandi. Það hrundu tár ofan kinnarnar á gömlu konunni við þessa hugsun. Svo lá hún kyr um stund, án þess að hugsa um nokkuð sérstakt. Hún leit eins °g ósjálf- rátt út um gluggann móti suðri, og virti fyrir sér um stund giltu stjörnurnar á blárri hvelfingu himinsins. Svo leit hún niður að sjóndeildarhringnum. — Röð af hvitum fjöllum langt í burtu. — Upp yfir þau öll gnæfði iökullinn “Snæfell”, eins og kongur yfir þjóðinni. En hve hún elskaði þetta fjall, sem eins og ímynd staðfestu og óbrigðulleika hóf þarna kamb sinn mót henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.