Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 51
ALMANAK. 39 Það var engin ástæSa til að gleðja hana. Hún átti þaS ekki skiliS. Hún dirfSist heldur ekki aö biSja uin það. ASeins aS hann vildi fyrirgefa henni, því aS henni hafSi liSiS vel, en samt ekki altaf veriS ánægS. Líf hennar hafSi aS vísu veriS eitt óslitiS erfiSi i ann- ara þjónustu, en GuS hafSi líka gefiS henni smekk fyr- ir indisleik náttúrunnar, og auga til aS sjá hann meS. Hann hafSi einnig unnaS henni þeirri ánægju, aS systkin- um hennar hafSi gengiS vel, sem höfSu ferSast langt í burtu, nærri því út úr tilverunni, — til Ameríku — þeg- ar þau fóru var hún í æsku, en fór skömmu síSar aS vinna fyrir sér. GSru hvoru sendu þau henni dollar seSil, sem hún fékk skift, og sendi svo blindum bróSur srnum, sem var á öSru landshorni. Einnig þurfti hún aS biSja þau fyrirgefningar, því meS þessu hafSi hún áunniS sér blessun bróSur síns. AuSvitaS voru pen- ingarnir ætlaSir henni. En til hvers þurfti hún pen- inga. Hún hafSi alt sem hún þurfti. Hún fékk klæSnaS og fæSi og nokkra aura viS og viS. ÞaS eina sem hún keypti var kaffi. Hún hafSi litla vél til aS hita kaffi í, í stofunni sinni, og gat hitaS sér sopa kvölds og morgna. Kaffi, mikiS og gott, var þaS eina, sem hún krafS- ist af lífinu. Á afmælisdaginn hennar, gaf bóndinn henni altaf io pd. af kaffi, og brúsa meS olíu. Svo var hún byrg yfir áriS. En þaS hafSi liklega veriS synd, hve henni þótti kaffiS gott. Nei, GuS gat víst aldrei fyrirgefiS henni. — Nú hafSi hann hengt henni meS því, aS láta hana sofa meS- an aftansöngurinn fór fram. ÞaS var alveg rétt, Hún átti ekki betra skiliS. GuS hafSi veriS henni alt of góSur — æfinlega. Hún hafSi ekki gætt nógu vel aS því. :— Hún hafSi syndgaS, oft og mörgum sinnum, Nú síSast, meS því aS vera í vondu skapi, aS ástæSu- lausu — á helgum degi, og nú gat hún ekkert annaS gert en aS biSja guS aS vera sér liknsamur. Aftur rendi hún augunum til himins — gegnum gluggann móti suSri. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.