Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 51
ALMANAK.
39
Það var engin ástæSa til að gleðja hana. Hún
átti þaS ekki skiliS. Hún dirfSist heldur ekki aö biSja
uin það. ASeins aS hann vildi fyrirgefa henni, því aS
henni hafSi liSiS vel, en samt ekki altaf veriS ánægS.
Líf hennar hafSi aS vísu veriS eitt óslitiS erfiSi i ann-
ara þjónustu, en GuS hafSi líka gefiS henni smekk fyr-
ir indisleik náttúrunnar, og auga til aS sjá hann meS.
Hann hafSi einnig unnaS henni þeirri ánægju, aS systkin-
um hennar hafSi gengiS vel, sem höfSu ferSast langt
í burtu, nærri því út úr tilverunni, — til Ameríku — þeg-
ar þau fóru var hún í æsku, en fór skömmu síSar aS
vinna fyrir sér. GSru hvoru sendu þau henni dollar
seSil, sem hún fékk skift, og sendi svo blindum bróSur
srnum, sem var á öSru landshorni. Einnig þurfti hún
aS biSja þau fyrirgefningar, því meS þessu hafSi hún
áunniS sér blessun bróSur síns. AuSvitaS voru pen-
ingarnir ætlaSir henni. En til hvers þurfti hún pen-
inga. Hún hafSi alt sem hún þurfti. Hún fékk
klæSnaS og fæSi og nokkra aura viS og viS. ÞaS eina
sem hún keypti var kaffi. Hún hafSi litla vél til aS
hita kaffi í, í stofunni sinni, og gat hitaS sér sopa kvölds
og morgna.
Kaffi, mikiS og gott, var þaS eina, sem hún krafS-
ist af lífinu. Á afmælisdaginn hennar, gaf bóndinn
henni altaf io pd. af kaffi, og brúsa meS olíu. Svo
var hún byrg yfir áriS. En þaS hafSi liklega veriS
synd, hve henni þótti kaffiS gott.
Nei, GuS gat víst aldrei fyrirgefiS henni. — Nú
hafSi hann hengt henni meS því, aS láta hana sofa meS-
an aftansöngurinn fór fram. ÞaS var alveg rétt,
Hún átti ekki betra skiliS. GuS hafSi veriS henni alt
of góSur — æfinlega. Hún hafSi ekki gætt nógu vel
aS því. :— Hún hafSi syndgaS, oft og mörgum sinnum,
Nú síSast, meS því aS vera í vondu skapi, aS ástæSu-
lausu — á helgum degi, og nú gat hún ekkert annaS
gert en aS biSja guS aS vera sér liknsamur.
Aftur rendi hún augunum til himins — gegnum
gluggann móti suSri. —