Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 54
ÓLAFVk B. THORQEIRSSOti .* tí á hæöinm, er staðiö hefir yfir í tuttugu ár. Hún stend- ur fjóröungi annarar mílu vegar vestur frá Domremy. í eikilundinum þar rétt hjá, reikaSi Jóhanna oft og tíS- um, sem í draumi, er hún var að hugsa um “Raddirn- ar”. í jaöri skógarins stóS bækitréö, sem minst er á í annálum í sambandi viö æskulíf hennar. Undir yndislegu limi “Maítrésins” dansaði hún og söng og lék barnleikum, en gekk oft ein úr hópnum aö — “tala við Guö”. 1 dalnum fyrir neöan, skiftast á engjar og akur- reinar, en i hlíðunum, sem liggja að, eru víngarðar og vöxtulegir skógar. Minningakirkja þessi er ekki sniðin að lögun cftir föstu fyrirkomulagi neins tímabils, en vegleg er hún og ber í hvívétna tign hinnar rómönsku listar, enda miklast dalbúarnir mjög af henni. Vegghleðsla steins- ins, sem tekin er þar úr hlíðinni, er sett bláum, lárétt- um rákum af granit úr Vosgesfjalla-héraðinu, eigi all- langt þaðan. Við höfuðdyrnar standa í fullri líkams- stærð, líkneskjur af Jacques d’Ark og konu hans, Isabel í fordyrinu, er knékrjúpandi ímynd barns, sem i skírn- inni var nefnt Jehanne, eða Jehannette, og er hún um- kringd mætustu dýrlingum sínum: hinum heilaga Mika- el, hinni heilögu Katrínu og hinni heilögu Margrétu. Að innanverðu er hún fagurlega prýdd sex múrkórónum fmuralsj, og sýna þær hina helstu viðburði úr æfisögu Meyjarinnar”. Hvelfingin er dásamleg tréskurðar- listasmíði, gullþvegin öll, og máluð á svipaðan hýtt, sem frumkirkjurnar fbasilicasj á öndverðum dögum kristn- innar. Steindir glergluggar bera nöfn göfugra gef- enda. Niður í smáþorpinu, Domremy, rétt við rætur hæð- arinnar, liggur krókótt stræti, einstakt og æfa-gamalt, ofan með sóknarkirkjunni fram á bakka Meuse-elfunn- ar. Ennþá er litla þorpið heillað af eldi og anda hinn- ar heilögu hjarðmeyjar. Veitingahúsið er nefnt: Hó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.