Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 58
Um Moliére. Hann varð frægur undir nafninu “Moliére”, en hiS rétta nafn hans var Jean Baptiste Poquelin. FaSir hans var húsgagnasali og einn af hinum lög- skipuöu umsjónarmönnum Lúövíks konungs XIII. Jean var fæddur í Paris up,pi á lofti í húsgagna- búöinni í janúar 1622. Verzlun fööur hans þreifst á- gætlega, og drengurinn, sem óx upp til þess aö veröa ó- dauölegur, fékk bezta uppeldi og góöa mentun. Hann var aö eins 11 ára, þegar hann misti móöur sína, og má vel vera, aö þaö sé ástæða fyrir því, hve leikrit hans fjalla lítiö um móðurástina. Jean las lög, en hætti viö þaö 21 árs gamall, og gekk þá í leikaraflokk, sem hin fjölhæfa og fræga leikkona Madeleine Béjart stýrði. Sagöi hann þá skilið viö lögfræöi og aðrar sýslanir, og tók upp nafnið “Moliére”. í tólf ár lék Moliére með farand leikflokki í sveit- um Frakklands og varð ágætur í leiklistinni; þar fyrir utan nam hann mikiö í veraldlegum fræöum, en sökk jafnframt dýpra og dýpra niður í skuldir, sem faðir hans varð aö taka aö sér til lúkningar. Svo kom hann til Paris með leikflokk sinn þaul- æföan. Vann á svipstundu ekki einungis hylli alþýö- unnar, heldur einnig aðdáun við hina glæsilegu hirð Lúövíks xiv. Undir vernd hins mikla einvaldskonungs, samdi Mbliére hin beztu leikrit sín á næstu fimtán ár- unum. Hann var nú ' miklu áliti, bæöi sem skáld og leik- ari. Sem gleðileika-skáld var hann viðurkendur meist- ari og enn fremur sem meistari í leiklistinni. Hann var leikari frá hvirfli til ilja. Alt, sem í honum var, talaði —röddin, andlitið, augun, hendur og fætur—líkaminn allur. Sem kennari við “leikæfingar” var hann óvið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.